Sunnudagur, 24. mars, 2019
video

Hraðasta ellinaðra heims

Tveir vélvirkjar frá eynni Mön, David Anderson og Matthew Hine, settu árið 2014 hraðamet á ellinöðru sem nú hefur fengist staðfest af Heimsmetabók Guinness....
video

Svona verður Nissan GT-R Nismo GT3 til

Í myndskeiðinu má sjá Nismo taka hér um bil strípaðan GT-R og smíða úr honum Nismo GT3 útgáfu bílsins. Vél Nissan GT-R Nismo GT3 er 600 hestafla, 690 Nm...
video

Batmobile keppir í Gumball 3000

Sádi-Arabíska liðið Team Galag mætti til leiks í Gumball 3000 rallýið sem nú stendur yfir frá Dublin til Bucharest á Batmobile. Áður ók Team...
video

Rigningin getur reynst erfið

Þegar keppni í argentínsku Top Race V6 touringbílakeppninni stóð sem hæst 24. apríl síðastliðinn á Autódromo Termas de Río Hondo brautinni rigndi staðbundið á...
video

Þegar Ken Block sótti um hjá Top Gear

Top Gear auglýsti á sínum tíma eftir myndböndum frá fólki sem hafði áhuga á að starfa við nýju þáttaröðina með Chris Evans sem aðalkynni. Ken...
video

Maður ók út í allt of djúpt vatn og mátti synda til baka

Það hefur rignt óhemju í Houston í Texas undanfarið. Fráveitukerfi borgarinnar hefur hvergi nærri undan og víða hefur vatn safnast saman í stóra og...

Að aka nærri skógareldi er eins og að aka í helvíti

Í Kanada loga rosalegir skógareldar nærri bænum Fort McMurray í Alberta fylki. Eldarnir hafa neytt alla 88.000 íbúa bæjarins og nærliggjandi smábæja til að...
video

1995 Jeep Wrangler með V8 Lexus vél

Það er ekki óalgengt að skipt sé um vélar í bílum, ekki síst jeppum, en V8 Lexus vél í Jeep Wrangler hlýtur að vera...
video

Þegar bremsurnar klikka á 150 km hraða

Það er ekkert grín að missa bremsurnar á 150 km hraða. Það henti þó ökumanninn sem tók upp myndbandið á Sebring International Raceway akstursbrautinni í...
video

Nissan í heimsmetabókina fyrir hraðskreiðasta driftið

Heimsmetabók Guinness hefur staðfest heimsmet sem Nissan, í samstarfi við Nismo og GReddy Trust breytingafyrirtækin, setti á Fujairah International flugvellinum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu