Miðvikudagur, 24. janúar, 2018

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...

Ný Borla pústkerfi láta Camaro SS hljóma guðdómlega

Pústframleiðandinn Borla Performance er að setja ný pústkerfi á markað sem eru sérhönnuð fyrir sjöttu kynslóð Camaro SS og gefa dýpra hljóð frá 6.2L...
video

Rosalegur methringur Michael Dunlop í Isle of Man TT

Michael Dunlop gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet um Snaefell Mountain Course brautina í Isle of Man TT mótorhjólakeppninni þegar hann fór...
video

Batmobile keppir í Gumball 3000

Sádi-Arabíska liðið Team Galag mætti til leiks í Gumball 3000 rallýið sem nú stendur yfir frá Dublin til Bucharest á Batmobile. Áður ók Team...

Að aka nærri skógareldi er eins og að aka í helvíti

Í Kanada loga rosalegir skógareldar nærri bænum Fort McMurray í Alberta fylki. Eldarnir hafa neytt alla 88.000 íbúa bæjarins og nærliggjandi smábæja til að...
video

Dale Earnhardt Jr. hélt ró sinni þegar stýrið losnaði á NASCAR bíl hans

Stýrið á bíl Dale Earnhardt Jr. losnaði í miðjum Geico 500 NASCAR kappakstrinum á Talladega Superspeedway brautinni á sunnudag og hann mátti hafa sig...
video

Hraðasta ellinaðra heims

Tveir vélvirkjar frá eynni Mön, David Anderson og Matthew Hine, settu árið 2014 hraðamet á ellinöðru sem nú hefur fengist staðfest af Heimsmetabók Guinness....

Brautartími á McLaren 570S er almennileg afmælisfgjöf

Eiginkona mannsins sem situr undir stýri í myndbandinu hér að neðan gaf eiginmanni sínum brautartíma á hjá Xtreme Xprerience í afmælisgjöf. Þar fékk hann í...
video

Áhorfendur rétt sluppu þegar Ferrari skrikaði til

Nagy Futam er sýningarkappakstur sem fram fer í miðborg Budapest í Ungverjalandi þar sem innlendir og alþjóðlegir ökumenn aka kappakstursbílum um götur og stræti...
video

Þegar Ken Block sótti um hjá Top Gear

Top Gear auglýsti á sínum tíma eftir myndböndum frá fólki sem hafði áhuga á að starfa við nýju þáttaröðina með Chris Evans sem aðalkynni. Ken...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Nýr VW Tiguan