Fimmtudagur, 20. september, 2018
video

Keyrði á flutningabíl og missti algerlega stjórn

Ökumaður pallbílsins misreiknaði fjarlægð sína frá flutningabílnum sem hann fór fram úr algerlega og beygði of snemma inn á hans akrein sem varð til þess...

Honda blandar sér í kantsteinastríðið

Honda vill að Ridgeline pallbíll sinn sé tekinn alvarlega og hefur því blandað sér í kantsteinastríðið sem greinilega geysar vestanhafs. Stríðið hófst þegar Chevrolet sýndi...
video

Bose hannaði segulsvifmagnað fjöðrunarkerfi

Bose hefur eytt 24 árum í hönnun fjöðrunarkerfis sem notar segulsvifmögnun til að halda bílnum stöðugum meðan hjólabúnaðurinn tekur upp allar ójöfnur. Bose hefur nú...
video

Dráttarbíll straujar umferðarteppu

Dráttarbíll með valtara á vélavagni straujaði inn í umferðarteppu á hraðbraut í Ástralíu í síðustu viku. Það er augljóst að bílstjórinn hafi verið annars hugar en þegar...
video

Slæmur dagur á dyno bekknum

Andy Wiliabay heitir eigandi þessa þriðju kynslóðar Ford Mustang. Þó það sé skömminni skárra að lenda í þessu á dyno bekk en úti á...
video

Shaq í dulargervi Lyft bílstjóra

Shaquille O'Neil, eða Shaq eins og hann er jafnan nefndur, er einn auðþekkjanlegast maður jarðar. Ekki aðeins er hann 216 cm að hæð heldur...
video

Joe Parsons vann freestyle á vélsleða á X Games 2016 – ruglað run!

Joe Parsons þurfti í raun aðeins eina tilraun til að sigra freestyle keppnina á vélsleða á X Games sem fram fóru í Aspen, Colorado um...
video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn

Það er ekki öllum gefið að þrífa bíla. Trúlega væri best ef þessi ágæta kona eftirléti fagmönnum þrif á bíl sínum héðan af. Sá sem...
video

Þegar bremsurnar klikka á 150 km hraða

Það er ekkert grín að missa bremsurnar á 150 km hraða. Það henti þó ökumanninn sem tók upp myndbandið á Sebring International Raceway akstursbrautinni í...
video

Þegar þú þarft að tappa kælivökvanum af

Á Youtube má finna ógrynnin öll af kennslumyndböndum um allt sem tengist bílum og bílaviðhaldi en þetta tiltekna myndband er þó harla óvenjulegt þar...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

EM leikur Brimborgar

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll