Sunnudagur, 16. desember, 2018
video

Sébastien Ogier var nærri búinn að keyra á kýr í Rallý Mexíkó

Það mátti sáralitlu muna hjá Sébastien Ogier og aðstoðarökumanni hans, Julien Ingrassia, í Rallý Mexíkó um helgina þegar nokkrar kýr og kálfar þeirra ráfuðu...
video

Flaug sofandi yfir hringtorg og náði lendingunni

Þetta rosalega atriði var tekið upp á eftirlitsmyndavélar í Braila í Rúmeníu en ökumaðurinn sofnaði undir stýri þar sem hann nálgaðist hringtorg í borginni. Samkvæmt...
video

1.000 hestafla Hennessey Z06 Corvette á dyno

Corvette Z06 skortir ekki beinlínis afl en hún kemur 650 hestöfl frá verksmiðju. Hennessey Performance eru hins vegar ekki þekktir fyrir hógværð þegar kemur...
video

Hennessey Camaro SS gegn Dodge Challenger Hellcat

Hennessey vill sýna fram á hve gríðarlega aflmikill Camaro SS HPE750 er og atti honum því gegn bíl sem margir slefa yfir, réttilega, um...
video

Hennessey Camaro SS settur í 325 km hraða

Hennessey breytingafyrirtækið smíðaði nýlega 2016 Camaro SS í HPE750 útfærslu sinni og fór með hann á Continental Tire Proving Grounds í Uvalde, TX en það er...

Svona er bandarískur lögreglubíll útbúinn

Bandaríska lögreglan sinnir ýmiskonar verkefnum, líkt og lögreglulið annarra landa, og þarf að vera í stakk búinn til að geta tekist á við nánast...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...
video

VW Golf GTI Clubsport S er enn á Nürburgring

Myndband náðist af Volkswagen Golf GTI Clubsport S sem enn er á Nürburgring en fyrir skemmstu setti hann nýtt met framdrifsbíla um Nordschleife. Ekki er ljóst...

Daniel Ricciardo tók í Holden Commodore V8 touring bíl

Fyrsta F1 mót keppnistímabilsins fer fram á heimavelli Red Bull ökumannsins Daniel Ricciardo í Melbourne í Ástralíu um helgina. Það er mikið fjölmiðlafár sem fylgir...
video

Jaguar bauð José Mourinho norður fyrir heimskautsbaug

Á frosnu vatni rétt norðan heimskautsbaugs, nærri Arjeplog í Svíþjóð, hefur Jaguar útbúið braut til ísaksturs. Brautina hefur framleiðandinn notað við þróunarvinnu F-Pace sportjeppans. Það...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Nýtt útlit Model S staðfest