Sunnudagur, 22. apríl, 2018
video

Um borð í McLaren Formula 1 bílum 1975-2016

McLaren er næstelsta Formula 1 liðið sem enn er starfandi en Bruce McLaren stofnaði liðið 1966. Aðeins Ferrari rekur eldra lið. McLaren hefur átta...
video

Glæsilegt tímaskeið af uppgerð Ford flathead V8

Ford flathead V8 er goðsögn frá tímabili þar sem fjöldaframleiddir bílar notuðu aðallega fjögurra eða sex strokka línuvélar og V vélar var einkum að finna...

Samansafn ótrúlegra atriða í umferðinni austantjalds

Reglulega birtast myndbönd tekin upp á mælaborðsmyndavélar sem sýna ótrúleg atriði sem fólk hefur lent í eða orðið vitni að í umferðinni. Oft koma...

240 km/klst beygja á Subaru Impreza WRX STI í Isle of Man TT

Mark Higgins rústaði í eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17 mínútum...
video

Ekki reyna að stinga þýsku lögguna af

"Polizei, gutes Auto" eru orð sem þeir sem ætla sér að reyna að stinga þýsku lögregluna af ættu að hafa í huga áður en endanleg...
video

Svona er Alfa Romeo 4C handsmíðaður

Alfa Romeo 4C hefur verið í framleiðslu síðan í maí 2013 í verksmiðju systurfyrirtækis Alfa Romeo, Maserati, í Modena á Ítalíu. Fyrirtækið Tecno Tessile...
video

Með augum ökumanns BMW M6 á 315 km/klst á Autobahn

BMW M6 F12 Gran Coupé er ákjósanlegur hraðakstursbíll til að éta upp kílómetrana á þýskum Autobahn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Í bílnum...

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl eins og par eitt sýndi þegar það tók upp myndband af sér á ferðalagi...
video

Haglél á stærð við hafnarbolta stórskemmdu bíla

Ofboðslegt éljaveður gekk yfir bæinn Wylie í Texas á mánudag. Höglin í élinu voru á stærð við hafnarbolta og buldu á öllu sem úti stóð. Kona...
video

Þjóðverjar kunna sig gagnvart neyðartækjum

Allt of oft berast fréttir af slælegum viðbrögðum íslenskra ökumanna gagnvart forgangsakstri neyðartækja. Viðbragðsaðilar hafa kvartað undan því að íslenskir ökumenn bregðist seint og...

Vinsælt á Mótornum

Can-Am buggy bílar Ken Block

Volvo atvinnutækjasýning í Brimborg

Nissan hefur framleitt 50.000 Leaf í Evrópu