Mánudagur, 25. september, 2017
video

Alfa Romeo Disco Volante Spyder á Villa d’Este

Ítalski vagnasmiðurinn Carrozziera Touring mætti með Disco Volante Spyder á Concorso d’Eleganza Villa d’Este fágunarsýninguna við Como vatn á Ítalíu um helgina og þar gafst færi á að...
video

Nissan í heimsmetabókina fyrir hraðskreiðasta driftið

Heimsmetabók Guinness hefur staðfest heimsmet sem Nissan, í samstarfi við Nismo og GReddy Trust breytingafyrirtækin, setti á Fujairah International flugvellinum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar...

Brúin sem blekkir augað

Eshima Ohashi brúin tengir japönsku bæina Matsue og Sakaiminato yfir Nakaumi stöðuvatnið. Brúin var smíðuð 1997-2004, er 1,7 km að lengd og 44,7 m...
video

Sprintbíll flaug yfir 7 m háa varnargirðingu

Keppni á sprintbílum er ein ruglaðasta mótorsportkeppni veraldar en 640 kg bílarnir skila milli 700 og 1.100 hestöflum eftir keppnisflokkum. Austin Williams heitir maður sem...
video

Route Napoléon frá sjónarhóli ökumanns Nissan GT-R

Route Napoléon heitir leiðin milli Golfe-Juan við Miðjarðarhafið í Frakklandi og Grenoble í frönsku Ölpunum. Leiðin heitir eftir Napoléon Bonaparte en hann steig á land...
video

Þegar vanvitar verða á vegi hvors annars vol. 4

Sumarið er komið og nú virðist rigna inn myndböndum af atvikum sem hæglega hefði mátt forða með því að einu að hegða sér ekki eins...

Mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta

Það er áhugavert að bera saman mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta en það er nákvæmlega það sem er gert í myndbandinu að neðan. Þjónustuhlé taka...
video

Nissan GT-R vél handsmíðuð

Hver einasta vél í Nissan GT-R er handsmíðuð í verksmiðju Nissan í Yokohama í Japan af færstu vélsmiðum fyrirtækisins. Þeir eru kallaðir "takumi" en það...
video

Þess vegna er undirakstursvörn á flutningabílum

Flestir vöru- og dráttarbílar sem og vagnar þeirra í Evrópu og Norður Ameríku hafa lága stuðara að aftan og á langhliðum til að hafa...
video

Burt Reynolds kynnir nýjan Trans Am Bandit Edition

Smokey and the bandit kvikmyndin frá 1977 á sérstakan sess í hjörtum bílaáhugamanna. Í henni lék Burt Reynolds smyglarann og ökuþórinn Bandit. Bílakostur Bandit...

Vinsælt á Mótornum