Miðvikudagur, 18. júlí, 2018
video

Þetta er eini Toyota Hilux SR5 úr Back to the Future sem eftir er

Hér gefur að líta eina Hilux, eða SR5 eins og hann hét vestanhafs, sem eftir er af þeim sem notaðir voru við tökur kvikmyndanna...
video

Mæta all-in á San Marino Rally Legends

Ökumaðurinn Christof Klausner og aðstoðarökumaður hans, Harald Söllner, mætta alltaf all-in á Rally Legends á Audi Quattro bíl sínum. Í myndbandinu má sjá samanklippt myndskeið...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...
video

Lygilega flott hljóð í Audi A5 diesel

Dieselvélar þykja almennt ekki eins sportlegar og bensínvélar. Það er ekki síst vegna þess að vinnslusvið þeirra er á mun lægri snúning en í...
video

Koenigsegg Agera R á 330+ km/h á Autobahn

Koenigsegg Agera R nær 100 km/h á 2,8 sekúndum og er, í kenningu, fær um að ná 440 km hraða. Bíllinn birtist fyrst á bílasýningunni...
video

Svona verður Nissan GT-R Nismo GT3 til

Í myndskeiðinu má sjá Nismo taka hér um bil strípaðan GT-R og smíða úr honum Nismo GT3 útgáfu bílsins. Vél Nissan GT-R Nismo GT3 er 600 hestafla, 690 Nm...
video

Áhorfendur rétt sluppu þegar Ferrari skrikaði til

Nagy Futam er sýningarkappakstur sem fram fer í miðborg Budapest í Ungverjalandi þar sem innlendir og alþjóðlegir ökumenn aka kappakstursbílum um götur og stræti...
video

Bugatti Vision Gran Turismo malar við Como vatn

Vision Gran Turismo hugmyndabíll Bugatti var til sýnis á Concorso d'Eleganza Villa d'Este fágunarsýningunni við Como vatn á Ítalíu um helgina. Bíllinn var skapaður sérstaklega til fyrir...
video

Nissan Skyline R34 GT-R klessir á vegg á Nürburgring

Í mótorsporti getur verið þunn lína milli hláturs og gráturs og því fékk ökumaður þessa Nissan Skyline R34 GT-R að kynnast á Nürburgring á sunnudag. Ökumaðurinn missti...
video

Kona bakkar BMW ansi klaufalega

Náunginn sem náði þessu atviki á myndband sagðist bara hafa haft tilfinningu fyrir því að nú væri rétt að taka upp símann og kveikja...

Vinsælt á Mótornum

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

EM reynsluakstursleikur Hyundai