Sunnudagur, 24. mars, 2019
video

Rosalegt brekkuklifur á GMC Sierra

Hvers er óbreyttur GMC Sierra megnugur? Eigandi þessa eintaks vildi komast að því og lét vaða í eina alræmdustu klifurbrekku Kanada, "Widowmaker" brekkuna í...
video

Þegar Fiat klessukeyrir á múrstein

Ökumaður XC 70 Volvosins var að hægja ferðina á hraðbraut þegar hann fann dynk. Þegar hann leit í baksýnisspegil sinn blasti handónýtur Fiat Seicento...
video

1990 Mercedes Benz W126 350SDL á dynobekk

Eiganda þessa 1990 Mercedes Benz W126 350SDL bauðst að setja bíl sinn á dynobekk til að komast að afli hans. Upphaflega skilaði 3.5L OM603.97x...
video

Þegar sýndarmennska fer illa

Eigandi fimmtu kynslóðar Ford Mustang var að yfirgefa bílasamkomuna Cars and Coffee í Chigaco nýverið. Hann vildi undirstrika það fyrir þeim sem fylgdust með...
video

Sjálfskipting kvartmílubíls sprakk í loft upp

Það var æfingadagur á Showtime kvartmílubrautinni í Clearwater, Florida á miðvikudag og eigandi þessa Chevrolet nýtti tækifærið og mætti á brautina. Um leið og hann...
video

Lygileg teygja Ford Model T

Jeppakallar vita fátt skemmtilegra en að sýna fram á afburðagóða teygju jeppa sinna og oft er það hreint með ólíkindum hve mikið sumir jeppar...

Rosalegt myndband af húsbíl fjúka út af í Kollafirði

Húsbíll fauk í morgun út af veginum um Kollafjörð. Sesselja Anna Óskarsdóttir var í öðrum bíl á eftir húsbílnum og náði aðdragandanum og fokinu...
video

Svona voru dekk búin til 1934

Í stuttmyndinni er sýnt hvernig dekk voru búin til, þróuð og prófuð hjá dekkjaframleiðslu Brunswick samsteypunnar árið 1934. Stuttmyndin er úr safni bandaríska þingsins (Library of Congress),...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...
video

Brotajárnsvagn valt á Tappan Zee brúnni

Föstudagurinn 13. er annálaður óhappadagur og því fékk ökumaður dráttarbíls með vagn fullan af brotajárni að kynnast þegar vagn hans valt á Tappan Zee brúnni í New...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu