Miðvikudagur, 24. janúar, 2018
video

1990 Mercedes Benz W126 350SDL á dynobekk

Eiganda þessa 1990 Mercedes Benz W126 350SDL bauðst að setja bíl sinn á dynobekk til að komast að afli hans. Upphaflega skilaði 3.5L OM603.97x...
video

Þegar Fiat klessukeyrir á múrstein

Ökumaður XC 70 Volvosins var að hægja ferðina á hraðbraut þegar hann fann dynk. Þegar hann leit í baksýnisspegil sinn blasti handónýtur Fiat Seicento...
video

Rosalegt brekkuklifur á GMC Sierra

Hvers er óbreyttur GMC Sierra megnugur? Eigandi þessa eintaks vildi komast að því og lét vaða í eina alræmdustu klifurbrekku Kanada, "Widowmaker" brekkuna í...
video

Þegar sýndarmennska fer illa

Eigandi fimmtu kynslóðar Ford Mustang var að yfirgefa bílasamkomuna Cars and Coffee í Chigaco nýverið. Hann vildi undirstrika það fyrir þeim sem fylgdust með...
video

Sjálfskipting kvartmílubíls sprakk í loft upp

Það var æfingadagur á Showtime kvartmílubrautinni í Clearwater, Florida á miðvikudag og eigandi þessa Chevrolet nýtti tækifærið og mætti á brautina. Um leið og hann...
video

Lygileg teygja Ford Model T

Jeppakallar vita fátt skemmtilegra en að sýna fram á afburðagóða teygju jeppa sinna og oft er það hreint með ólíkindum hve mikið sumir jeppar...

Rosalegt myndband af húsbíl fjúka út af í Kollafirði

Húsbíll fauk í morgun út af veginum um Kollafjörð. Sesselja Anna Óskarsdóttir var í öðrum bíl á eftir húsbílnum og náði aðdragandanum og fokinu...
video

Svona voru dekk búin til 1934

Í stuttmyndinni er sýnt hvernig dekk voru búin til, þróuð og prófuð hjá dekkjaframleiðslu Brunswick samsteypunnar árið 1934. Stuttmyndin er úr safni bandaríska þingsins (Library of Congress),...
video

Brotajárnsvagn valt á Tappan Zee brúnni

Föstudagurinn 13. er annálaður óhappadagur og því fékk ökumaður dráttarbíls með vagn fullan af brotajárni að kynnast þegar vagn hans valt á Tappan Zee brúnni í New...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Nýr VW Tiguan