Sunnudagur, 24. mars, 2019
video

Glæsilegt tímaskeið af uppgerð Ford flathead V8

Ford flathead V8 er goðsögn frá tímabili þar sem fjöldaframleiddir bílar notuðu aðallega fjögurra eða sex strokka línuvélar og V vélar var einkum að finna...

Þáttaröð Ford um bestu akstursvegi Evrópu

Ford hefur framleitt nýja sex þátta netþáttaröð þar sem blaðamaðurinn Steve Sutcliffe skoðar bestu akstursvegi Evrópu. Í hverjum þætti er Sutcliffe á nýjum vegi á...

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl eins og par eitt sýndi þegar það tók upp myndband af sér á ferðalagi...

Ný Borla pústkerfi láta Camaro SS hljóma guðdómlega

Pústframleiðandinn Borla Performance er að setja ný pústkerfi á markað sem eru sérhönnuð fyrir sjöttu kynslóð Camaro SS og gefa dýpra hljóð frá 6.2L...

Dýrasta samansafn bíla í sögu Fast & Furious

Dennis McCarthy er umsjónarmaður ökutækja nýjustu Fast & Furious kvikmyndarinnar, Fast 8, sem meðal annars var tekin upp hérlendis. Í nýju myndbandi sem framleiðendur...

Ekki standa fyrir aftan breytta bíla

Það er óneitanlega tilkomumikið að sjá loga spýtast út úr púströri breytts bíls þó það þjóni engum beinum tilgangi hvað afl varðar, það er...

Klessti E46 M3 á Nürburgring eftir að hafa dregið uppi hægfara bíl

Ökumaður BMW E46 M3 dró uppi hægfara Porsche Cayman á Nürburgring Nordschleife og misreiknaði algerlega aðstæður sem varð til þess að hann missti bílinn þegar...

Mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta

Það er áhugavert að bera saman mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta en það er nákvæmlega það sem er gert í myndbandinu að neðan. Þjónustuhlé taka...

Honda blandar sér í kantsteinastríðið

Honda vill að Ridgeline pallbíll sinn sé tekinn alvarlega og hefur því blandað sér í kantsteinastríðið sem greinilega geysar vestanhafs. Stríðið hófst þegar Chevrolet sýndi...

Cristiano Ronaldo klessir Pagani Huayra í nýrri auglýsingu

Í nýrri Nike auglýsingu með Cristiano Ronaldo í aðalhlutverki lendir Ronaldo í því að rekast á ungan, enskan aðdáanda sinn í hlutverki boltastráks og...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu