Fimm snjallar skipulagslausnir í bílskúrinn
Bílskúrinn þjónar margvíslegu og misjöfnu hlutverki hjá mönnum. Þar til dæmis geymum við bíla okkar og tæki, hann er vinnuaðstaða, geymsla, skjól til að grilla á...
Fimm hljómfagrar boxervélar
2.5L EJ25 vél Subaru er landsmönnum að góðu kunn en Impreza í WRX og STI úrfærslum er einn mest seldi sportbíllinn hérlendis. Frá og með...
Fimm hljómfagrar V10 vélar
1LR-GUE vélin í LFA ofurbíl Lexus er 4.8 lítra og skilar 560 hestöflum við 8.700 snúninga /mín og togar 480 Nm en 90% af...
Fimm hljómfagrar V6 vélar
Lotus Exige S V6 var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt 2011. 3.5L vél Exige S er með blásara og skilar 345 hestöflum og togar...
Fimm furðulegar bílaauglýsingar
Subaru gerir mikið úr ást sinni á dýrum. Reglulega er starfsfólki Subaru boðið að hafa gæludýr sín með sér í vinnuna og fyrirtækið styrkir...
Fimm hljómfagrar V8 vélar
Maserati GranTurismo MC Stradale var fyrst sýndur á bílasýningunni í París 2010, þá með 450 hestafla 4.7 lítra V8 vél. Bíllinn fékk yfirhalningu fyrir módelár...
Fimm forvitnilegir facebookhópar
Á facebook er gnægð bílatengdra hópa. Hér að neðan má finna fimm forvitnilega íslenska facebookhópa sem hafa færri en 1.000 meðlimi en þrátt fyrir það eiga...
Fimm hljómfagrar diesel vélar
Í 71 seríu Detroit Diesel voru tvígengis dieselvélar allt frá 1.2 lítra til 27.9 lítra og allt þar á milli. Í myndbandinu er 12V-71,...