Þriðjudagur, 24. apríl, 2018

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear á uppboði

Aðdáendur Top Gear muna eflaust margir eftir þætti frá 2010 þar sem Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fengu hver um sig 5.000...
video

Sprintbíll flaug yfir 7 m háa varnargirðingu

Keppni á sprintbílum er ein ruglaðasta mótorsportkeppni veraldar en 640 kg bílarnir skila milli 700 og 1.100 hestöflum eftir keppnisflokkum. Austin Williams heitir maður sem...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...
video

Fimm hljómfagrar V10 vélar

1LR-GUE vélin í LFA ofurbíl Lexus er 4.8 lítra og skilar 560 hestöflum við 8.700 snúninga /mín og togar 480 Nm en 90% af...
video

Pallbíll dregur dráttarbíl í gang

Sonur einn í Bandaríkjunum var fljótur til þegar startarinn í Volvo dráttarbíll föður hans bilaði. Sonurinn mætti á staðinn á 2002 Dodge Dakota pallbíl...

Fyrsti Ferrari rafbíll heims

Bandaríska fyrirtækið Electric GT hefur breytt Ferrari 308 GTS í rafbíl eftir að eldur í vélarhúsi bílsins hafði skemmt hann umfram virði sitt. Samkvæmt...
video

Hringur um Spa með Ferrari F12tdf

Spa Francorchamps brautin í Belgíu er ein af þeim rómaðri í Evrópu. Glænýr eigandi þessa Ferrari F12TdF fór með nýja bílinn sinn nánast þráðbeint...

Ætti Skoda að endurvekja Tudor byggðan á Audi A5?

Skoda 1101, einnig þekktur 1102 en sem Tudor í almennu tali, var framleiddur í ýmsum útfærslum 1946-52 í 71.591 eintaki. Ein útfærslanna var Coupe sem var einn...

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...
video

Þegar vanvitar verða á vegi hvors annars

Haltu góðu bili milli þín og bílsins á undan. Ekki negla niður að óþörfu. Þessar lexíur eru á meðal þeirra fyrstu sem kenndar eru...

Vinsælt á Mótornum