Sunnudagur, 16. desember, 2018

Er skemmtilegra að horfa á Jeremy Clarkson setja saman kassa en nýja Top Gear?

Jeremy Clarkson tókst á við kassaáskorun DHL með Richard Hammond á skeiðklukkunni sem part af samstarfssamningi við flutningsfyrirtækið. James May spreytti sig einnig á...
video

Sigur í kappakstri verður ekki mikið tæpari

Good Sam 500 Nascar kappaksturinn á sunnudag endaði með æsilegum spretti milli Kevin Harvick og Karl Edwards að endamarkinu. Í síðustu beygjunum nudduðu þeir bílum...

Lancia 037 Stradale á uppboði

1980 varð reglubreyting FIA til þess að framleiðendum dugði að framleiða fremur takmarkað magn 200 bíla fyrir almenna sölu til að standast inntökukröfur (e....

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

Þegar GT86 fór fyrst í sölu 2012 voru miklar vangaveltur um hvort Toyota myndi bjóða bílinn sem blæjubíl. Fyrirtækið gekk meira að segja svo langt...
video

Gættu orða þinna nærri bílum með raddstýringu

Hollenska tryggingafélagið Centraal Beheer vill vekja fólk til umhugsunar varðandi bíla með raddstýringu nú þegar sjálfkeyrandi "snjallbílar" eru handan við hornið og gerir það á...
video

Audi SQ7 hnykklar vöðvana í nýrri auglýsingu

Audi hefur nú opnað pantanabækurnar fyrir SQ7 TDI í Evrópu og birtir af því tilefni nýja auglýsingu fyrir jeppann sem verður sá öflugasti á markaðnum. Audi vill...
video

Svona verður Nissan GT-R Nismo GT3 til

Í myndskeiðinu má sjá Nismo taka hér um bil strípaðan GT-R og smíða úr honum Nismo GT3 útgáfu bílsins. Vél Nissan GT-R Nismo GT3 er 600 hestafla, 690 Nm...

Fimm bílar sem ættu að vera til á Íslandi en eru það ekki

Aton Impulse Viking 29031 Rússajeppar voru feykivinsælir á Íslandi á árum áður. Vinsælastir voru bílar frá GAZ og síðar tók Lada Niva, eða Sport eins...
video

Ökumaður missti bíl sem flaut upp

Ein óþægilegasta tilfinning sem ökumenn upplifa er þegar bíllinn vatnsskautar. Langoftast nær maður stjórn á bílnum aftur einfaldlega með því að láta af inngjöf...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

EM leikur Brimborgar