Mánudagur, 25. mars, 2019

BMW 2002 Hommage myndsettur sem Cabrio

BMW 2002 turbo á fimmtíu ára afmæli í ár og bæverski framleiðandinn fagnar aldarafmæli. Af tilefnunum smíðaði BMW nútíma útgáfu 2002 turbo í virðingarskyni. BMW sýndi...

1994 Porsche 964 Turbo Flachbau á uppboði

Eintak eins sjaldgæfasta bíls Porsche nokkru sinni, 964 Turbo Flachbau, fer undir hamarinn á uppboði Hexagon Classics uppboðshússins í Mónakó á laugardag. Eintakið er 1994 árgerð,...

Brautartími á McLaren 570S er almennileg afmælisfgjöf

Eiginkona mannsins sem situr undir stýri í myndbandinu hér að neðan gaf eiginmanni sínum brautartíma á hjá Xtreme Xprerience í afmælisgjöf. Þar fékk hann í...

Ekki standa fyrir aftan breytta bíla

Það er óneitanlega tilkomumikið að sjá loga spýtast út úr púströri breytts bíls þó það þjóni engum beinum tilgangi hvað afl varðar, það er...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...
video

Vél, gírkassi, stimpill og hjálmur kramin með vökvapressu

Þau eru ólík áhugamálin sem fólk hefur. Að pressa hluti hlýtur að teljast til þeirra undarlegri. Þó er rás á Youtube, Vökvapressurásin, sem hefur yfir...

Svona gæti BMW pallbíll litið út

Nú þegar helsti keppinautur BMW, Mercedes-Benz, kemur senn með pallbíl á markað má ímynda sér að bæverski bílaframleiðandinn láti sitt ekki eftir liggja og helli...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...
video

Dale Earnhardt Jr. hélt ró sinni þegar stýrið losnaði á NASCAR bíl hans

Stýrið á bíl Dale Earnhardt Jr. losnaði í miðjum Geico 500 NASCAR kappakstrinum á Talladega Superspeedway brautinni á sunnudag og hann mátti hafa sig...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986