Mánudagur, 25. september, 2017
video

Koenigsegg eru mættir á Nürburgring með One:1

Koenigsegg ætlaði sér að setja tímamet framleiðslubíla um Nürburgring Nordschleife í fyrra en varð að hætta við þegar rekstraraðili brautarinnar setti hraðatakmarkanir á kafla hennar í...

Bensíntankur sprakk á miðri braut í kappakstri

Þrír keppendur lentu í óhappi í Moto2 kappakstri á Motorland Aragón brautinni á Spáni þegar bensíntankur rifnaði af hjóli og sprakk á miðri brautinni. Óhappið varð...

Þegar breska ríkisstjórnin greiddi fólki fyrir að farga bílnum sínum

2009 setti breska ríkisstjórnin af stað herferð til að fækka eldri bílum á götum landsins. Áætlunin, sem kostaði ríkissjóð 300 milljónir punda, gerði ráð...

Toyota Prius með Wald boddýkitti

Núverandi kynslóð Toyota Prius er óneitanlega sérstök í útliti en japanska breytingafyrirtækið Wald hefur nú tekið bílinn og gert hann enn "sérstakari". Með með nýjum stuðara...
video

Honda Civic Type R fór illa á Nürburgring

Það er alltaf eitthvað um að vera á Nürburgring og frídagur verkalýðsins er þar engin undantekning en myndbandið var tekið upp 1. maí. Eigandi þessa Honda Civic...
video

Yaris WRC bíll Toyota við þróanir á Spáni

Toyota vinnur hörðum höndum að þróun Yaris keppnisbíls síns en japanski framleiðandinn snýr aftur í WRC rallýið á næsta keppnistímabili. Á dögunum var lið...
video

1990 Mercedes Benz W126 350SDL á dynobekk

Eiganda þessa 1990 Mercedes Benz W126 350SDL bauðst að setja bíl sinn á dynobekk til að komast að afli hans. Upphaflega skilaði 3.5L OM603.97x...

Fyrsti farþeginn til að fara hring með Bugatti Chiron á Nürburgring

Bugatti bauð sínum fyrsta farþega úr blaðamannastéttinni að fara hring með hinum 1.4979 hestafla Chiron á Nürburgring Nordschleife. Sá heppni heitir Alex Kersten og er blaðamaður...

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear sleginn

Ford Sierra RS Cosworth Sapphire sem Jeremy Clarkson ók í Top Gear þætti árið 2010 og var á uppboði í Warwickshire í Bretlandi á laugardag...
video

Rigningin getur reynst erfið

Þegar keppni í argentínsku Top Race V6 touringbílakeppninni stóð sem hæst 24. apríl síðastliðinn á Autódromo Termas de Río Hondo brautinni rigndi staðbundið á...

Vinsælt á Mótornum