Föstudagur, 24. nóvember, 2017
video

Mögulega heppnasti mótorhjólamaður heims

Ökumaður mótorhjólsins í þessu nýsjálenska myndbandi getur prísað sig sælan að hafa sloppið lifandi frá óhappi sem hann varð nýverið fyrir í bænum Invercargill. Eitthvað hefur...

1991 Mazda MX-5 fór Nürburgring Nordschleife á 8:37.7

Tíminn 8:37.7 um Nordschleife er almennt ekkert sérstakur en þegar hann er settur á 25 ára gömlum 114 hestafla bíl verður hann mjög ásættanlegur...

Svona er bandarískur lögreglubíll útbúinn

Bandaríska lögreglan sinnir ýmiskonar verkefnum, líkt og lögreglulið annarra landa, og þarf að vera í stakk búinn til að geta tekist á við nánast...

Jaguar E-Type „hlöðufundurinn“ sleginn á 10,5 milljónir

1963 Jaguar E-Type Series 1 FHC sem legið hafði óhreyfður undir limgerði í 30 ár og sagt var frá hér á Mótornum seldist á 57.900 pund...

Elibriea Equvallas er fyrsti ofursportbíll Qatar

"Margur verður af aurum api" er gott og gilt máltæki og í Qatar er nóg af aurum, þökk sé olíunni. Hönnuður fyrirtækisins Elibriea, Abdul Wahab...

Er skemmtilegra að horfa á Jeremy Clarkson setja saman kassa en nýja Top Gear?

Jeremy Clarkson tókst á við kassaáskorun DHL með Richard Hammond á skeiðklukkunni sem part af samstarfssamningi við flutningsfyrirtækið. James May spreytti sig einnig á...
video

Loftpúðavesti bjargaði mótorhjólamanni sem rann út af

Það er ekkert ánægjulegt við að lenda í óhöppum, ekki síst ef maður er á mótorhjóli þegar ógæfan dynur á. Langflestir mótorhjólamenn eru mjög...
video

Beltakerfið sem breytir jeppum í snjóskrímsli

Sumardagurinn fyrsti var í gær en nú fer myndband af beltakerfi undir jeppa sem eldur í sinu um netið og fær mann nánast til...
video

Ótrúlegir taktar á Top Fuel kvartmílubíl

Það er ekki fyrir viðkvæma að aka 8.000 hestafla Top Fuel kvartmílubílum. 8G hröðunin ein og sér væri nóg til að hræða líftóruna úr...
video

Camaro Z28 þróunarbíll klessti á vegg á Nürburgring

Chevrolet vinnur að þróun næsta Camaro Z28 og er með bílinn við prófanir á Nürburgring. Myndband náðist af því í morgun þegar ökumaður bílsins missti...

Vinsælt á Mótornum