Fimmtudagur, 20. september, 2018
video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn

Það er ekki öllum gefið að þrífa bíla. Trúlega væri best ef þessi ágæta kona eftirléti fagmönnum þrif á bíl sínum héðan af. Sá sem...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...
video

Þegar vinveittir verða á vegi hvors annars

Maður getur gert sér í hugarlund hve mikið ökumaður mótorhjólsins var farinn að bölva ökumönnum hvítu bílanna tveggja sem stungu saman nefjum fyrir framan...
video

Svona verða skuggateppur til

Skuggateppur, umferðarteppur þar sem engin sjáanleg ástæða fyrir teppunni er til staðar, svo sem umferðarljós eða slys, eru hvimleið fyrirbæri sem fylgja oft þungri...
video

Ökumaður bíls ekur niður mótorhjólamann í fáránlegri akstursheift

Akstursheift (e. road rage) er hvimleiður kvilli ökumanna sem eflaust margir kannast við að hafa upplifað. En fæstir, sem betur fer, fara með heiftina...
video

Batmobile keppir í Gumball 3000

Sádi-Arabíska liðið Team Galag mætti til leiks í Gumball 3000 rallýið sem nú stendur yfir frá Dublin til Bucharest á Batmobile. Áður ók Team...
video

Fékk sér lúr undir stýri sjálfkeyrandi Model S

Enn eru nokkur ár í fullkomlega sjálfkeyrandi bíla en sjálfkeyrandi búnaður Tesla er trúlega það sem kemst því næst. Hugbúnaðaruppfærsla 7.0 í Model S og...
video

Chevrolet skýtur fast á Ford F-150 í nýjum myndböndum

Chevrolet hefur sent frá sér ný myndbönd sem sýna eiga fram á hve mikið betri stálpallur Silverado pallbíls Chevy er en álpallur F-150 erkióvinarins...

Fimm snjallar skipulagslausnir í bílskúrinn

Bílskúrinn þjónar margvíslegu og misjöfnu hlutverki hjá mönnum. Þar til dæmis geymum við bíla okkar og tæki, hann er vinnuaðstaða, geymsla, skjól til að grilla á...

Mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta

Það er áhugavert að bera saman mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta en það er nákvæmlega það sem er gert í myndbandinu að neðan. Þjónustuhlé taka...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

EM leikur Brimborgar

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll