Sunnudagur, 18. febrúar, 2018

Cristiano Ronaldo klessir Pagani Huayra í nýrri auglýsingu

Í nýrri Nike auglýsingu með Cristiano Ronaldo í aðalhlutverki lendir Ronaldo í því að rekast á ungan, enskan aðdáanda sinn í hlutverki boltastráks og...
video

Þegar þú þarft að tappa kælivökvanum af

Á Youtube má finna ógrynnin öll af kennslumyndböndum um allt sem tengist bílum og bílaviðhaldi en þetta tiltekna myndband er þó harla óvenjulegt þar...

1974 Bjalla ekin 90 km á uppboði í Danmörku

Nær ónotuð 1974 árgerð af Volkswagen Bjöllu í óaðfinnanlegu ástandi fer undir hamarinn í Danmörku laugardaginn 28. maí næstkomandi. Bjallan var seld ný af G. Terragni...
video

Hringur um Spa með Ford GT í 360° myndbandi

Ford Performance hefur sett nýtt myndband á rás sína þar sem hægt er að skoða sig um í 360° meðan farinn er hringur um...

Bensíntankur sprakk á miðri braut í kappakstri

Þrír keppendur lentu í óhappi í Moto2 kappakstri á Motorland Aragón brautinni á Spáni þegar bensíntankur rifnaði af hjóli og sprakk á miðri brautinni. Óhappið varð...

Brúin sem blekkir augað

Eshima Ohashi brúin tengir japönsku bæina Matsue og Sakaiminato yfir Nakaumi stöðuvatnið. Brúin var smíðuð 1997-2004, er 1,7 km að lengd og 44,7 m...
video

Svona komast ökumenn í form fyrir keppni á borð við 24h Le Mans

Það vill stundum gleymast hve góðu formi afreksíþróttamenn í mótorsporti þurfa að vera í. Það krefst gríðarlegrar vinnu og aga að komast í og...
video

Myndband af Pagani Huayra BC við snjóprófanir

Ölfugasti bíll Pagani til þessa, Huayra BC, er ekki ætlað að vera brothættur postulínsbíll heldur harðkjarna akstursmaskína sem ræður við hvað sem er, snjó...
video

Lygilega flott hljóð í Audi A5 diesel

Dieselvélar þykja almennt ekki eins sportlegar og bensínvélar. Það er ekki síst vegna þess að vinnslusvið þeirra er á mun lægri snúning en í...
video

Nissan GT-R vél handsmíðuð

Hver einasta vél í Nissan GT-R er handsmíðuð í verksmiðju Nissan í Yokohama í Japan af færstu vélsmiðum fyrirtækisins. Þeir eru kallaðir "takumi" en það...

Vinsælt á Mótornum