Þriðjudagur, 17. júlí, 2018

90 km Bjallan slegin

Nær ónotuð 1974 árgerð af Volkswagen Bjöllu í óaðfinnanlegu ástandi fór undir hamarinn í Danmörku á laugardaginn. Eintakið var aðeins ekið 90 km frá upphafi...
video

Metstökk Eyvind Brynildsen í Rally Svíþjóð

Norðmaðurinn Eyvind Brynildsen setti met þegar hann stökk 45 metra í Rally Svíþjóð á dögunum á Colin's Crest, sem útleggjast mætti sem Kambur Colins...
video

Goodyear veltir fyrir sér dekkjum framtíðarinnar

Hjá Goodyear hafa menn velt fyrir sér hvernig dekk framtíðarinnar muni líta út og í þessu myndbandi má sjá hugmynd sem við það hefur...
video

Eldspúandi Lamborghini Aventador tekinn af löggunni

Eigandi þessa Lamborghini Aventador roadster var nýverið á kvöldrúntinum í Monaco. Þegar hann kom að göngunum frægu, sem meðal annars er ekið í gegnum...

Svona fargar NYPD ólöglegum farartækjum

Í tilraun til að koma ólöglegum torfærutækjum af götum New York hafa borgaryfirvöld í samstarfi við lögreglu borgarinnar gefið út myndband sem sýnir hvað...

Steve hafði aldrei áður mætt á kvartmílukeppni

Ástralinn Steve hafði aldrei áður mætt á kvartmílubrautina en lét til leiðast þegar honum var boðið með á East Coast Nationals á Sydney Dragway kvartmílubrautinni...
video

Hummer H1 í essinu sínu í flóðunum í Houston

Veðurfræðingar hafa gefið út að á mánudag hafi 45 cm af rigningu fallið í Houston, Texas. Fráveitukerfi borgarinnar hefur ekki undan og víða flæðir...

Audi Q2 myndsettur í sportback útfærslu

Myndsetjarar virðast hugfangnir af Q2 bílnum sem Audi kynnti til sögunnar í byrjun mánaðar. Ungverski myndsetjarinn X-Tomi hefur nú myndsett Q2 í sportback útfærslu en fyrir...
video

Volvo FH16 dregur 750 tonn

Volvo I-Shift skiptingin með skriðgír gerir bílum framleiðandans kleift að draga 325 tonn. Volvo vildu sýna fram á hversu ofboðslega megnugt kerfið er og hengdu...
video

Frá sjónarhóli ökumanns: Driftað á GT86 turbo

D1GP ökumaðurinn Federico Sceriffo mætti nýverið með Toyota GT86 bíl sinn á brautardag á Varano de Melegari brautina á Ítalíu. Uppfærslur Sceriffo á bílnum telja: - Rocket...

Vinsælt á Mótornum