Föstudagur, 24. nóvember, 2017

Þáttaröð Ford um bestu akstursvegi Evrópu

Ford hefur framleitt nýja sex þátta netþáttaröð þar sem blaðamaðurinn Steve Sutcliffe skoðar bestu akstursvegi Evrópu. Í hverjum þætti er Sutcliffe á nýjum vegi á...
video

Joe Parsons vann freestyle á vélsleða á X Games 2016 – ruglað run!

Joe Parsons þurfti í raun aðeins eina tilraun til að sigra freestyle keppnina á vélsleða á X Games sem fram fóru í Aspen, Colorado um...
video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn

Það er ekki öllum gefið að þrífa bíla. Trúlega væri best ef þessi ágæta kona eftirléti fagmönnum þrif á bíl sínum héðan af. Sá sem...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...
video

Frá tökum Fast 8 við Mývatn

Framleiðendur Fast 8 hafa birt myndband sem sýnir frá tökum Fast 8 sem fram fóru á Mývatni fyrr á árinu. Einnig var tekið upp...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...
video

Myndband af nýja Camaro ZL1 við prófanir á Nürburgring

Áður fyrr var talað um vangetu amerískra sportbíla til að fara hratt í gegnum beygjur og þóttu þeir algerir eftirbátar evrópskra og japanskra keppinauta....

Jaguar E-Type „hlöðufundur“ á leið á uppboð

1963 Jaguar E-Type Series 1 FHC sem legið hefur óhreyfður undir limgerði í 30 ár er á leið á uppboð hjá Coys uppboðshúsinu. Talið...

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

1988 Toyota Corolla GTI E90 boddý Corolla var framleitt 1987-92 fyrir evrópumarkað en til 2006 í Suður-Afríku enda sérstaklega dugandi og áreiðanlegur fólksbíll. GTI útgáfa bílsins...
video

Lögregla olli nærri stórslysi á áströlskum þjóðvegi

Ástralskur lögregluþjónn á Toyota Hilux var á hefðbundum eftirlitsrúnti þegar hann mældi ökumann sem á móti kom á of háum hraða. Eins og honum...

Vinsælt á Mótornum