Mánudagur, 25. mars, 2019
video

Flugvél lendir á Chevrolet Silverado

Kent Pietsch heitir flugmaður nokkur sem hefur þann starfa að skemmta áhorfendum á ýmiskonar sýningum í Bandaríkjunum á Interstate Cadet flugvél sinni merktri Jelly...

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Lancia 037 Stradale á uppboði

1980 varð reglubreyting FIA til þess að framleiðendum dugði að framleiða fremur takmarkað magn 200 bíla fyrir almenna sölu til að standast inntökukröfur (e....

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...
video

9,4 sekúndna Viper

Breytingaverkstæðið D3 Performance mætti til leiks á Viper Nationals, spyrnukeppni í Houston, TX, á Dodge Viper með keflablásara. Á bílnum settu þeir mótsmet þegar bíllinn fór...

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...
video

Hraðasta ellinaðra heims

Tveir vélvirkjar frá eynni Mön, David Anderson og Matthew Hine, settu árið 2014 hraðamet á ellinöðru sem nú hefur fengist staðfest af Heimsmetabók Guinness....
video

Svona verður Nissan GT-R Nismo GT3 til

Í myndskeiðinu má sjá Nismo taka hér um bil strípaðan GT-R og smíða úr honum Nismo GT3 útgáfu bílsins. Vél Nissan GT-R Nismo GT3 er 600 hestafla, 690 Nm...
video

Batmobile keppir í Gumball 3000

Sádi-Arabíska liðið Team Galag mætti til leiks í Gumball 3000 rallýið sem nú stendur yfir frá Dublin til Bucharest á Batmobile. Áður ók Team...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986