Þriðjudagur, 17. júlí, 2018

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

Blæjuútgáfa af GT-R hefur aldrei verið í áætlunum Nissan og trúlega hefur hugmyndin aldrei verið skoðuð af neinni alvöru innan fyrirtækisins. Það má hins vegar láta...
video

G klassa brúðkaup í Armeníu

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...
video

Route Napoléon frá sjónarhóli ökumanns Nissan GT-R

Route Napoléon heitir leiðin milli Golfe-Juan við Miðjarðarhafið í Frakklandi og Grenoble í frönsku Ölpunum. Leiðin heitir eftir Napoléon Bonaparte en hann steig á land...

Jaguar E-Type „hlöðufundur“ á leið á uppboð

1963 Jaguar E-Type Series 1 FHC sem legið hefur óhreyfður undir limgerði í 30 ár er á leið á uppboð hjá Coys uppboðshúsinu. Talið...

Svona gæti nýr Subaru Baja litið út

Subaru Baja var fjögurra dyra pallbíll framleiddur 2002-06 í Bandaríkjunum fyrir þarlendan markað og byggður á Subaru Outback/Legacy. Í Baja (borið fram ba-ha) var 2.5L...

1974 Bjalla ekin 90 km á uppboði í Danmörku

Nær ónotuð 1974 árgerð af Volkswagen Bjöllu í óaðfinnanlegu ástandi fer undir hamarinn í Danmörku laugardaginn 28. maí næstkomandi. Bjallan var seld ný af G. Terragni...
video

Fimm hljómfagrar V6 vélar

Lotus Exige S V6 var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt 2011. 3.5L vél Exige S er með blásara og skilar 345 hestöflum og togar...
video

Lygilega flott hljóð í Audi A5 diesel

Dieselvélar þykja almennt ekki eins sportlegar og bensínvélar. Það er ekki síst vegna þess að vinnslusvið þeirra er á mun lægri snúning en í...
video

Svona verður Nissan GT-R Nismo GT3 til

Í myndskeiðinu má sjá Nismo taka hér um bil strípaðan GT-R og smíða úr honum Nismo GT3 útgáfu bílsins. Vél Nissan GT-R Nismo GT3 er 600 hestafla, 690 Nm...

Vinsælt á Mótornum