Fimmtudagur, 20. september, 2018

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...
video

Burt Reynolds kynnir nýjan Trans Am Bandit Edition

Smokey and the bandit kvikmyndin frá 1977 á sérstakan sess í hjörtum bílaáhugamanna. Í henni lék Burt Reynolds smyglarann og ökuþórinn Bandit. Bílakostur Bandit...
video

Tímaskeið af smíði 2016 Ford Mustang Cobra Jet

Ford Mustang Cobra Jet er kvartmíluútgáfa Mustang framleidd af Ford Performance eftir sérpöntun. Bíllinn er hannaður til að standast viðmið Stock og Super Stock flokka...
video

Keyrði á flutningabíl og missti algerlega stjórn

Ökumaður pallbílsins misreiknaði fjarlægð sína frá flutningabílnum sem hann fór fram úr algerlega og beygði of snemma inn á hans akrein sem varð til þess...
video

Bose hannaði segulsvifmagnað fjöðrunarkerfi

Bose hefur eytt 24 árum í hönnun fjöðrunarkerfis sem notar segulsvifmögnun til að halda bílnum stöðugum meðan hjólabúnaðurinn tekur upp allar ójöfnur. Bose hefur nú...

1994 Porsche 964 Turbo Flachbau á uppboði

Eintak eins sjaldgæfasta bíls Porsche nokkru sinni, 964 Turbo Flachbau, fer undir hamarinn á uppboði Hexagon Classics uppboðshússins í Mónakó á laugardag. Eintakið er 1994 árgerð,...

Honda blandar sér í kantsteinastríðið

Honda vill að Ridgeline pallbíll sinn sé tekinn alvarlega og hefur því blandað sér í kantsteinastríðið sem greinilega geysar vestanhafs. Stríðið hófst þegar Chevrolet sýndi...

Fyrsta eintakið af nýju Acura NSX slegið á 1,2 milljónir dollara

Fyrsta eintakið sem framleitt mun verða af nýrri kynslóð Acura NSX hefur verið slegið á Barrett-Jackson uppboðinu í Scottsdale, Arizona. Verðmiðinn var 1,2 milljónir...
video

Dráttarbíll straujar umferðarteppu

Dráttarbíll með valtara á vélavagni straujaði inn í umferðarteppu á hraðbraut í Ástralíu í síðustu viku. Það er augljóst að bílstjórinn hafi verið annars hugar en þegar...

Jaguar E-Type „hlöðufundur“ á leið á uppboð

1963 Jaguar E-Type Series 1 FHC sem legið hefur óhreyfður undir limgerði í 30 ár er á leið á uppboð hjá Coys uppboðshúsinu. Talið...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

EM leikur Brimborgar