Sunnudagur, 16. desember, 2018

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl eins og par eitt sýndi þegar það tók upp myndband af sér á ferðalagi...
video

Sébastien Ogier var nærri búinn að keyra á kýr í Rallý Mexíkó

Það mátti sáralitlu muna hjá Sébastien Ogier og aðstoðarökumanni hans, Julien Ingrassia, í Rallý Mexíkó um helgina þegar nokkrar kýr og kálfar þeirra ráfuðu...

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...
video

VW Golf GTI Clubsport S er enn á Nürburgring

Myndband náðist af Volkswagen Golf GTI Clubsport S sem enn er á Nürburgring en fyrir skemmstu setti hann nýtt met framdrifsbíla um Nordschleife. Ekki er ljóst...
video

Flaug sofandi yfir hringtorg og náði lendingunni

Þetta rosalega atriði var tekið upp á eftirlitsmyndavélar í Braila í Rúmeníu en ökumaðurinn sofnaði undir stýri þar sem hann nálgaðist hringtorg í borginni. Samkvæmt...
video

1.000 hestafla Hennessey Z06 Corvette á dyno

Corvette Z06 skortir ekki beinlínis afl en hún kemur 650 hestöfl frá verksmiðju. Hennessey Performance eru hins vegar ekki þekktir fyrir hógværð þegar kemur...
video

Hennessey Camaro SS settur í 325 km hraða

Hennessey breytingafyrirtækið smíðaði nýlega 2016 Camaro SS í HPE750 útfærslu sinni og fór með hann á Continental Tire Proving Grounds í Uvalde, TX en það er...

Svona er bandarískur lögreglubíll útbúinn

Bandaríska lögreglan sinnir ýmiskonar verkefnum, líkt og lögreglulið annarra landa, og þarf að vera í stakk búinn til að geta tekist á við nánast...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Nýtt útlit Model S staðfest