Sunnudagur, 18. febrúar, 2018

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Audi Q2 sem blæjubíll

Nýlega birtust myndsetningar af nýja Audi Q2 í RS útfærslu hér á Mótornum. Nú hefur Malasíubúinn Theophilus Chin birt myndsetningar af Q2 sem blæjubíl. Chin breytti litlu...

Nýja Imprezan myndsett í STI útgáfu

Subaru kynnir Impreza af fimmtu kynslóð á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. En eins ágæt og "venjuleg" Impreza er, er það...
video

Sjálfskipting kvartmílubíls sprakk í loft upp

Það var æfingadagur á Showtime kvartmílubrautinni í Clearwater, Florida á miðvikudag og eigandi þessa Chevrolet nýtti tækifærið og mætti á brautina. Um leið og hann...
video

Sprintbíll flaug yfir 7 m háa varnargirðingu

Keppni á sprintbílum er ein ruglaðasta mótorsportkeppni veraldar en 640 kg bílarnir skila milli 700 og 1.100 hestöflum eftir keppnisflokkum. Austin Williams heitir maður sem...

Fimm snjallar skipulagslausnir í bílskúrinn

Bílskúrinn þjónar margvíslegu og misjöfnu hlutverki hjá mönnum. Þar til dæmis geymum við bíla okkar og tæki, hann er vinnuaðstaða, geymsla, skjól til að grilla á...

1974 Bjalla ekin 90 km á uppboði í Danmörku

Nær ónotuð 1974 árgerð af Volkswagen Bjöllu í óaðfinnanlegu ástandi fer undir hamarinn í Danmörku laugardaginn 28. maí næstkomandi. Bjallan var seld ný af G. Terragni...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Svona er bandarískur lögreglubíll útbúinn

Bandaríska lögreglan sinnir ýmiskonar verkefnum, líkt og lögreglulið annarra landa, og þarf að vera í stakk búinn til að geta tekist á við nánast...
video

Metstökk Eyvind Brynildsen í Rally Svíþjóð

Norðmaðurinn Eyvind Brynildsen setti met þegar hann stökk 45 metra í Rally Svíþjóð á dögunum á Colin's Crest, sem útleggjast mætti sem Kambur Colins...

Vinsælt á Mótornum