Mánudagur, 25. september, 2017

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

1988 Toyota Corolla GTI E90 boddý Corolla var framleitt 1987-92 fyrir evrópumarkað en til 2006 í Suður-Afríku enda sérstaklega dugandi og áreiðanlegur fólksbíll. GTI útgáfa bílsins...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...
video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn

Það er ekki öllum gefið að þrífa bíla. Trúlega væri best ef þessi ágæta kona eftirléti fagmönnum þrif á bíl sínum héðan af. Sá sem...

Audi Q2 sem blæjubíll

Nýlega birtust myndsetningar af nýja Audi Q2 í RS útfærslu hér á Mótornum. Nú hefur Malasíubúinn Theophilus Chin birt myndsetningar af Q2 sem blæjubíl. Chin breytti litlu...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Fyrsti farþeginn til að fara hring með Bugatti Chiron á Nürburgring

Bugatti bauð sínum fyrsta farþega úr blaðamannastéttinni að fara hring með hinum 1.4979 hestafla Chiron á Nürburgring Nordschleife. Sá heppni heitir Alex Kersten og er blaðamaður...
video

Sprintbíll flaug yfir 7 m háa varnargirðingu

Keppni á sprintbílum er ein ruglaðasta mótorsportkeppni veraldar en 640 kg bílarnir skila milli 700 og 1.100 hestöflum eftir keppnisflokkum. Austin Williams heitir maður sem...

Brúin sem blekkir augað

Eshima Ohashi brúin tengir japönsku bæina Matsue og Sakaiminato yfir Nakaumi stöðuvatnið. Brúin var smíðuð 1997-2004, er 1,7 km að lengd og 44,7 m...

Vinsælt á Mótornum