Þriðjudagur, 24. apríl, 2018
video

Glæsilegt tímaskeið af uppgerð Ford flathead V8

Ford flathead V8 er goðsögn frá tímabili þar sem fjöldaframleiddir bílar notuðu aðallega fjögurra eða sex strokka línuvélar og V vélar var einkum að finna...

Samansafn ótrúlegra atriða í umferðinni austantjalds

Reglulega birtast myndbönd tekin upp á mælaborðsmyndavélar sem sýna ótrúleg atriði sem fólk hefur lent í eða orðið vitni að í umferðinni. Oft koma...
video

Þjóðverjar kunna sig gagnvart neyðartækjum

Allt of oft berast fréttir af slælegum viðbrögðum íslenskra ökumanna gagnvart forgangsakstri neyðartækja. Viðbragðsaðilar hafa kvartað undan því að íslenskir ökumenn bregðist seint og...

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

Þegar GT86 fór fyrst í sölu 2012 voru miklar vangaveltur um hvort Toyota myndi bjóða bílinn sem blæjubíl. Fyrirtækið gekk meira að segja svo langt...

Gamlar Volvo 745 turbo auglýsingar

Volvo 740 var kynntur til sögunnar snemma árs 1984, tveimur árum á eftir lúxusbílnum 760, og var markaðssettur sem íburðarminni útgáfa hans. 740 var...

Þrír UAZ á uppboði hjá Króki

Þrír UAZ bílar sem notaðir voru við upptökur kvikmyndarinnar Fast 8, sem að hluta var tekin upp á Mývatni og Akranesi, eru nú á uppboði...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

240 km/klst beygja á Subaru Impreza WRX STI í Isle of Man TT

Mark Higgins rústaði í eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17 mínútum...
video

Haglél á stærð við hafnarbolta stórskemmdu bíla

Ofboðslegt éljaveður gekk yfir bæinn Wylie í Texas á mánudag. Höglin í élinu voru á stærð við hafnarbolta og buldu á öllu sem úti stóð. Kona...
video

Rosaleg drift innkoma á 220 km hraða

Norðmaðurinn Fredric Aasbø kallar greinilega ekki allt ömmu sína þegar kemur að drifti. Aasbø keppir á Toyota GT86 sem gengur, réttilega miðað við myndbandið, undir...

Vinsælt á Mótornum