Laugardagur, 23. febrúar, 2019
video

Lewis Hamilton leitar að „dýrinu í Græna vítinu“ í nýrri stiklu

Leikar eru farnir að æsast fyrir frumsýningu Mercedes-AMG GT R sem verður frumsýndur á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi á föstudag. Í nýrri stiklu...
video

Sprintbíll flaug yfir 7 m háa varnargirðingu

Keppni á sprintbílum er ein ruglaðasta mótorsportkeppni veraldar en 640 kg bílarnir skila milli 700 og 1.100 hestöflum eftir keppnisflokkum. Austin Williams heitir maður sem...
video

Glæsilegt tímaskeið af uppgerð Ford flathead V8

Ford flathead V8 er goðsögn frá tímabili þar sem fjöldaframleiddir bílar notuðu aðallega fjögurra eða sex strokka línuvélar og V vélar var einkum að finna...

Þáttaröð Ford um bestu akstursvegi Evrópu

Ford hefur framleitt nýja sex þátta netþáttaröð þar sem blaðamaðurinn Steve Sutcliffe skoðar bestu akstursvegi Evrópu. Í hverjum þætti er Sutcliffe á nýjum vegi á...

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl eins og par eitt sýndi þegar það tók upp myndband af sér á ferðalagi...

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear á uppboði

Aðdáendur Top Gear muna eflaust margir eftir þætti frá 2010 þar sem Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fengu hver um sig 5.000...

Ný Borla pústkerfi láta Camaro SS hljóma guðdómlega

Pústframleiðandinn Borla Performance er að setja ný pústkerfi á markað sem eru sérhönnuð fyrir sjöttu kynslóð Camaro SS og gefa dýpra hljóð frá 6.2L...

Dýrasta samansafn bíla í sögu Fast & Furious

Dennis McCarthy er umsjónarmaður ökutækja nýjustu Fast & Furious kvikmyndarinnar, Fast 8, sem meðal annars var tekin upp hérlendis. Í nýju myndbandi sem framleiðendur...

Ekki standa fyrir aftan breytta bíla

Það er óneitanlega tilkomumikið að sjá loga spýtast út úr púströri breytts bíls þó það þjóni engum beinum tilgangi hvað afl varðar, það er...

Klessti E46 M3 á Nürburgring eftir að hafa dregið uppi hægfara bíl

Ökumaður BMW E46 M3 dró uppi hægfara Porsche Cayman á Nürburgring Nordschleife og misreiknaði algerlega aðstæður sem varð til þess að hann missti bílinn þegar...

Vinsælt á Mótornum