Mánudagur, 25. mars, 2019

Fiat boðar 500 Riva sérútgáfu

Núverandi Fiat 500 hefur verið á markaði frá 2007 en hann fékk andlitslyftingu í fyrra. Nú hefur Fiat sent frá sér stríðnimynd sem boðar...

Útliti LaFerrari Spider lekið með módeli?

LaFerrari Spider er á leiðinni en það staðfesti nýr forstjóri ítalska sportbílaframleiðandans, Sergio Marchionne, fyrir skemmstu. Módelsmiðurinn Kane&Co hefur nú sett módel af bílnum...

Nýir Audi S4 og S4 Avant eru 354 hestöfl

Þar til Audi kynnir nýjan RS4 eru S4 og S4 Avant málið viljirðu aflmikla útgáfu A4 en 2017 útgáfurnar skila 354 hestöflum. 3.0L V6 turbo...

Volvo vinnur að 600 hp Polestar útgáfum S90 og V90

Frá því Volvo svipti hulunni af S90 stallbaknum og V90 skutbílnum hefur frétta af Polestar útgáfunum verið beðið með eftirvæntingu. Rannsóknar og þróunarstjóri Volvo,...

Renault kynnir Twingo GT á Goodwood

Afturdrifinn og með vélina aftur í hefur Twingo hreinlega öskrað eftir aflmikilli útgáfu og nú er hún loks innan seilingar. Renault mun kynna nýjan Twingo...
video

Audi A4 stóð sig vel í árekstrarprófunum IIHS

Nýr Audi A4 fékk einkunnina Top Safety Pick+ eða hæstu einkunn í árekstrarprófunum bandarísku þjóðvegaöryggisstofnunarinnar IIHS. Verkfræðingar IIHS merktu stóra bætingu í smáskörunarprófinu frá fyrr...

Renault birti stíðnimynd af sportútgáfu Twingo

Franski bílaframleiðandinn Renault birti stríðnimynd af sportútgáfu Twingo sem virðist nærri tilbúinn til frumsýningar. Þó er trúlega ekki um RS útgáfu að ræða heldur GT útgáfu,...

Audi frumsýnir nýja A5 og S5

Við fyrstu sýn eru nýir Audi A5 og S5 ískyggilega líkir módelunum sem þeir leysa senn af hólmi en þegar betur er að gáð...

Hugbúnaðaruppfærsla færir Model X nýja fítusa

Tesla hefur sent nýja hugbúnaðaruppfærslu í Model X bíla sína sem færir bílnum nýja fítusa. Má þar nefna að nú má loka öllum hurðum og...

BMW 3 Gran Turismo fær andlitslyftingu

Nú ári eftir andlitslyftingu venjulegu 3 seríunnar auk M3 var kominn tími á að uppfæra Gran Turismo. Líkt og búast mátti við fær Gran Turismo...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986