Sunnudagur, 24. mars, 2019

Nýr Abarth 595 kominn á markað

Abarth, sportarmur Fiat, hefur sett nýjan 595 á markað í Evrópu en hann byggir á smábílnum Fiat 500. Þrjár útgáfur eru í boði: 595, 595 Turismo...

SsangYong mun frumsýna næsta Rexton í París

SsangYong mun frumsýna næstu kynslóð Rexton jeppa síns á bílasýningunni í París í október. Nýr Rexton mun að sögn svipa mikið til LIV-1 hugmyndabílsins...

60 kWh rafhlaðan snýr aftur í Tesla Model S

Tesla hefur ákveðið að bjóða aftur 60 kWh rafhlöðu í Model S bíl sinn en sú stærð var tekin úr sölu í fyrra eftir...

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist eftir ár

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla endurfædds DMC-12 hefjist í apríl eða maí 2017. Þetta hefur MLive eftir James Espey, varaforseta DMC sem jafnframt...

Mazzanti Evantra Millecavalli frumsýndur

Ítalski bílaframleiðandinn Mazzanti Automobili frumsýnir nú 1.000 hestafla Evantra Millecavalli ofurbíl sinn á bílasýningunni í Tórínó. Millecavalli byggir á Evantra bíl Mazzanti sem kom á markað fyrir...

Abarth útgáfa 124 Spider komin á markað

Abarth er fyrir Fiat það sem Nismo er fyrir Nissan en Abarth útgáfur bíla Fiat eru aflmeiri og akstursmiðaðri en venjulegu útgáfurnar. Nú er...

Nýr Polestar pakki skerpir Volvo S90 og V90

Volvo S90 og V90 fást nú með Polestar Performance Optimisation pakka sem uppfærir aflrás bílanna og skerpir aksturseiginleika þeirra. S90 og V90 eru nýjustu bílar Volvo...

„Nýji“ DeLorean fær mun öflugri vél en forverinn

Endurfæðing DeLorean er yfirvofandi en fyrirtæki í Texas, DeLorean Motor Company, mun senn kynna uppfærðan DMC-12. DeLorean DMC-12 kom á markað 1981 en þrátt fyrir...

Ford Ranger M-Sport lítur út eins og smár Raptor

Millistærðar pallbíll Ford hefur fengið yfirhalningu frá M-Sport og af útlitinu að dæma er um smærri bróður Ford F-150 Raptor að ræða. M-Sport sýndu bílinn...

Fiat 124 Spider kominn á markað í Evrópu

Nýr blæjubíll Fiat, 124 Spider, er nú kominn á markað í Evrópu, rétt í tæka tíð fyrir sumarið. Í bílnum, sem í grunninn er Mazda...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu