Laugardagur, 23. febrúar, 2019

Suzuki Swift Sport fær turbovél í næstu kynslóð

Sportútgáfa komandi kynslóðar Suzuki Swift mun láta 136 hestafla 1.6L innsogsvél sína róa og fá í staðinn 1.4L Boosterjet turbovél. Þessu greinir Autocar frá og...

M6 Celebration Edition bætist við fögnuð BMW í Japan

Áfram heldur BMW með aldarafmælisfögnuðinn og áfram taka Japanir þátt og nú með Celebration Edition M6. Celebration Edition M6 er í grunninn M6 með Competition...

BMW í Japan fagnar með i8 Protonic Red Edition

BMW i8 hefur hingað til ekki verið frægur fyrir fjölbreytt litaúrval. Í heimalandinu fæst hann í fjórum litum; gráum, hvítum, svörtum og bláum. Þó...
video

Mazzanti sýnir Evantra Millecavalli 1.000 hestafla ofurbíl

Ítalski bílaframleiðandinn Mazzanti Automobili hefur birt myndband sem sýnir 1.000 hestafla Evantra Millecavalli ofurbíl framleiðandans en bíllinn verður formlega frumsýndur á bílasýningunni í Tórínó í næsta...

2017 Nissan GT-R Nismo opinberaður

Nissan hefur opinberað 2017 árgerð GT-R Nismo á sama stað og bíllinn var þróaður og prófaður; Nürburgring. Rétt eins og venjulegur GT-R fær Nismo útgáfan nýjan...

Renault frumsýndi Clio RS 16 í Mónakó

Renault frumsýndi nýjan hugmyndabíl sinn sem byggður er á Clio á Formula 1 kappakstrinum í Mónakó um helgina. Bílnum, sem smíðaður var til að...

BMW fagnar 30 ára afmæli M3 með sérútgáfu

Í ár eru þrjátíu ár síðan E30 M3 kom á markað og BMW fagnar áfanganum með 444 hestafla sérútgáfu nefnda "30 jahre M3". Útgáfan byggir á...

Subaru kynnir Levorg STI

Góðu fréttirnar eru þær að Subaru hefur loks kynnt STI útgáfu af Levorg skutbíl sínum, þær slæmu að hann fæst aðeins í Japan. Á Japansmarkaði...

Alfa Romeo sagt vinna að arftaka 4C

Alfa Romeo 4C hefur þjónað tilætluðu hlutverki sínu til að koma ítalska merkinu aftur í deigluna en senn verður honum skipt út fyrir hagnýtari...

Subaru BRZ fær uppfærslu fyrir 2017 árgerðina

Subaru hefur kynnt uppfærslur sem BRZ sportbíll japanska framleiðandans mun fá fyrir 2017 árgerðina en bíllinn verður m.a. ögn kraftmeiri en áður. 2.0L fjögurra strokka...

Vinsælt á Mótornum