Miðvikudagur, 24. janúar, 2018
video

Porsche 718 Cayman í nýju myndbandi

Porsche hefur sent frá sér myndband sem sýnir nýuppfærðan Cayman sem nú hefur fengið nafnbótina 718, til heiðurs kappakstursbíls sem Porsche smíðaði 1957-62. Cayman, sem...

Callaway Corvette C7 shooting brake

Bandaríska bílabreytingafyrirtækið Callaway Cars hefur hafið framleiðslu á nýjum skotthlera á C7 Corvettur sem breyta ásýnd bílsins umtalsvert eða í svokallaðan shooting brake. Hægt er...

Audi Q2 kemur í haust

Audi Q2 smásportjeppinn er tilbúinn til framleiðslu og kemur á markað í haust. Q2 er hugsaður sem þéttbýlisbíll þrátt fyrir að vera partur af Q-seríu...

McLaren tvöfaldar framleiðslu sína

Breska sportbílaframleiðandanum McLaren hefur gengið afar vel undanfarin ár og í fyrra seldust bílar þeirra í 1.654 eintökum í 30 löndum. McLaren vill nýta meðbyrinn...

Útliti LaFerrari Spider lekið með módeli?

LaFerrari Spider er á leiðinni en það staðfesti nýr forstjóri ítalska sportbílaframleiðandans, Sergio Marchionne, fyrir skemmstu. Módelsmiðurinn Kane&Co hefur nú sett módel af bílnum...

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist eftir ár

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla endurfædds DMC-12 hefjist í apríl eða maí 2017. Þetta hefur MLive eftir James Espey, varaforseta DMC sem jafnframt...

Renault kynnir nýjan Koleos

Á bílasýningunni í Beijing í Kína sem hófst í nótt að íslenskum tíma kynnir Renault nýjan Koleos sportjeppa sinn. Núverandi kynslóð Koleos hefur verið...

Toyota FJ Cruiser hættir í framleiðslu

FJ Cruiser jeppi Toyota mun hætta í framleiðslu í ágúst en hann hefur verið í framleiðslu í áratug eða síðan 2006 í verksmiðju Hino,...

Nýr Polestar pakki skerpir Volvo S90 og V90

Volvo S90 og V90 fást nú með Polestar Performance Optimisation pakka sem uppfærir aflrás bílanna og skerpir aksturseiginleika þeirra. S90 og V90 eru nýjustu bílar Volvo...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Nýr VW Tiguan