Laugardagur, 18. nóvember, 2017

Mazda birtir stríðnimynd af CX-4

Mazda mun frumsýna nýjan CX-4 sportjeppa sinn á bílasýningunni í Beijing sem fram fer þar í borg 25. apríl - 4. maí. CX-4 verður nýjasta...
video

Porsche 718 Cayman í nýju myndbandi

Porsche hefur sent frá sér myndband sem sýnir nýuppfærðan Cayman sem nú hefur fengið nafnbótina 718, til heiðurs kappakstursbíls sem Porsche smíðaði 1957-62. Cayman, sem...

Renault Clio fær andlitslyftingu

Fjögur ár eru liðin síðan Renault frumsýndi núverandi Clio á bílasýningunni í París og því kominn tími á andlitslyftingu fyrir módelið en smábíllinn var...

V40 fær nýjan framsvip Volvo

Frá og með 2017 árgerðum munu V40 og V40 Cross country tegundir Volvo bera nýjan framsvip Volvo í öllum útfærslum. Í því felst að grill bílsins...

Renault kynnir Twingo GT á Goodwood

Afturdrifinn og með vélina aftur í hefur Twingo hreinlega öskrað eftir aflmikilli útgáfu og nú er hún loks innan seilingar. Renault mun kynna nýjan Twingo...

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist eftir ár

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla endurfædds DMC-12 hefjist í apríl eða maí 2017. Þetta hefur MLive eftir James Espey, varaforseta DMC sem jafnframt...

Er þetta nýtt útlit Tesla Model S?

Í gær var sagt frá því hér á Mótornum að Tesla væri við það að kynna andlitslyftan Model S. Nú hefur birst mynd á vefsíðunni...

Nýr VW Tiguan

Ný kynslóð Volkswagen Tiguan kemur í sýningarsali Volkswagen umboða í Evrópu strax í vor. Tiguan er fyrsti sportjeppinn sem notast við MQB undirvagn Volkswagen Group en...

Toyota sýnir GT86 Shooting brake hugmyndabíl

Toyota í Ástralíu hefur svipt hulunni af GT86 Shooting brake hugmyndabíl sem hannaður var af hönnunarteymi framleiðandans þarlendis undir stjórn yfirhönnuðar GT86, Tetsuya Tada,...

BMW í Japan fagnar með i8 Protonic Red Edition

BMW i8 hefur hingað til ekki verið frægur fyrir fjölbreytt litaúrval. Í heimalandinu fæst hann í fjórum litum; gráum, hvítum, svörtum og bláum. Þó...

Vinsælt á Mótornum

video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn

Klifurdans Ari Vatanen