Mánudagur, 25. september, 2017

Fiat boðar 500 Riva sérútgáfu

Núverandi Fiat 500 hefur verið á markaði frá 2007 en hann fékk andlitslyftingu í fyrra. Nú hefur Fiat sent frá sér stríðnimynd sem boðar...

Fiat 124 Spider kominn á markað í Evrópu

Nýr blæjubíll Fiat, 124 Spider, er nú kominn á markað í Evrópu, rétt í tæka tíð fyrir sumarið. Í bílnum, sem í grunninn er Mazda...

Volvo sýnir hugmyndabíla nýrrar 40 seríu

Volvo birti í dag hugmyndir sínar að tveimur bílum sem eiga að marka stefnuna fyrir uppfærða 40 línu sænska lúxusbílaframleiðandans og boða endurkomu hans á markað minni lúxusstallbaka. Bílarnir...

Honda birtir stríðnimynd af komandi Civic

Honda mun sýna frumgerð (e. prototype) Civic, sem búist er við á markað árið 2017, á bílasýningunni í Genf í byrjun næsta mánaðar. Til...

Undirbúningsvinna við næstu kynslóð GT-R hafin

Nissan hefur hafið undirbúningsvinnu við næstu kynslóð GT-R en núverandi kynslóð hefur verið á markaði í níu ár. Á bílasýningunni í New York í mars svipti...

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

Mazda frumsýnir CX-4 sportjeppling sinn á bílasýningunni í Beijing sem stendur nú yfir. Tvær Skyactiv-G bensínvélar Mazda bjóðast í bílnum sem er hannaður samkvæmt KODO hönnunarmáli...

Nissan sýnir Qashqai og X-Trail hugmyndabíla í Genf

Nissan fagnar frábærum söluárangri sportjeppa sinna í Evrópu með því að mæta á bílasýninguna í Genf með frændbílana Qashqai og X-Trail í mikið breyttum...

Ford Ranger M-Sport lítur út eins og smár Raptor

Millistærðar pallbíll Ford hefur fengið yfirhalningu frá M-Sport og af útlitinu að dæma er um smærri bróður Ford F-150 Raptor að ræða. M-Sport sýndu bílinn...

LaFerrari spider á leiðinni?

Sá orðrómur hefur orðið mun háværari en áður um að LaFerrari sé væntanlegur í spider útfærslu eftir að mynd birtist á Instagram sem sýnir kassa...

Volvo XC90 í Excellence útfærslu

Mesti lúxusbíll í 89 ára sögu Volvo verður sýndur á bílasýningunni í Genf. XC90 í Excellence útfærslu er fjögurra manna og á að renna styrkari...

Vinsælt á Mótornum