Þriðjudagur, 13. nóvember, 2018

Tesla stækkar minnstu rafhlöðu Model X

Tesla hefur stækkað minnstu rafhlöðuna sem í boði er í Model X sportjeppa sínum úr 70 kWh í 75kWh. Meðan athygli flestra beindist að uppfærslu...

Audi skoðar möguleikann á 300+ hestafla SQ2

Nú þegar styttist í að Audi Q2 fari í sölu eru yfirmenn þýska framleiðandans farnir að velta fyrir sér hvort kraftmiklar útgáfur sportjeppans séu rökrétt...

Alfa Romeo sagt vinna að arftaka 4C

Alfa Romeo 4C hefur þjónað tilætluðu hlutverki sínu til að koma ítalska merkinu aftur í deigluna en senn verður honum skipt út fyrir hagnýtari...

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

Mazda frumsýnir CX-4 sportjeppling sinn á bílasýningunni í Beijing sem stendur nú yfir. Tvær Skyactiv-G bensínvélar Mazda bjóðast í bílnum sem er hannaður samkvæmt KODO hönnunarmáli...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

Ford Mustang var mest seldi sportbíll heims 2015

Á sínu fyrsta ári á alþjóðamörkuðum seldist Ford Mustang allra sportbíla mest í heiminum samkvæmt tölum IHS tölfræðifyrirtækisins. Mustang seldist í um 110.000 eintökum í...

Renault Clio fær andlitslyftingu

Fjögur ár eru liðin síðan Renault frumsýndi núverandi Clio á bílasýningunni í París og því kominn tími á andlitslyftingu fyrir módelið en smábíllinn var...

BMW fagnar 30 ára afmæli M3 með sérútgáfu

Í ár eru þrjátíu ár síðan E30 M3 kom á markað og BMW fagnar áfanganum með 444 hestafla sérútgáfu nefnda "30 jahre M3". Útgáfan byggir á...

Subaru kynnir fimmtu kynslóð Impreza

Subaru kynnti fimmtu kynslóð Impreza í stallbaks og skutbíls útgáfum á bílasýningunni í New York í dag. Sem fyrr er Impreza með fjórhjóladrif Subaru og...

Toyota sýnir GT86 Shooting brake hugmyndabíl

Toyota í Ástralíu hefur svipt hulunni af GT86 Shooting brake hugmyndabíl sem hannaður var af hönnunarteymi framleiðandans þarlendis undir stjórn yfirhönnuðar GT86, Tetsuya Tada,...

Vinsælt á Mótornum