Fimmtudagur, 20. september, 2018

Suzuki Swift Sport fær turbovél í næstu kynslóð

Sportútgáfa komandi kynslóðar Suzuki Swift mun láta 136 hestafla 1.6L innsogsvél sína róa og fá í staðinn 1.4L Boosterjet turbovél. Þessu greinir Autocar frá og...

Audi SQ7 TDI verður verður öflugasti jeppinn á markaðnum

435 hestöfl og 900 Nm af togi eru tölur sem nýr Audi SQ7 mun státa af og gera hann að öflugasta jeppanum á markaði. Fleira...

Audi A3 fær andlitslyftingu

Audi A3 af núverandi kynslóð verður fjögurra ára í ár. Audi fannst því kominn tími á andlitslyftingu þessa snaggaralega bíls. Að utan er stærsta breytingin...

Peugeot sýnir nýjan 3008

Peugeot hefur birt myndir af nýjum 3008 jepplingi sínum en hann stækkar talsvert milli kynslóða og er nú ætlaður til höfuðs bíla á borð við...

Volvo munu bjóða samþættingu við Spotify

Volvo verða fyrstir bílaframleiðenda til að bjóða bíla sína með innbyggða samþættingu við tónlistarstreymiþjónustuna Spotify. Fyrstu módelin sem koma með Spotify innbyggt í hljómflutningskerfi sínu...

Fiat 124 Spider kominn á markað í Evrópu

Nýr blæjubíll Fiat, 124 Spider, er nú kominn á markað í Evrópu, rétt í tæka tíð fyrir sumarið. Í bílnum, sem í grunninn er Mazda...
video

2017 Porsche Panamera verður frumsýndur 28. júní

Önnur kynslóð Porsche Panamera verður frumsýnd í Berlín 28. júní næstkomandi. Áður var búist við að hann yrði frumsýndur á bílasýningunni í París í...

Toyota sýnir GT86 Shooting brake hugmyndabíl

Toyota í Ástralíu hefur svipt hulunni af GT86 Shooting brake hugmyndabíl sem hannaður var af hönnunarteymi framleiðandans þarlendis undir stjórn yfirhönnuðar GT86, Tetsuya Tada,...

Renault Zoe kominn í 50.000 eintök

Nú þremur árum eftir að rafsmábíllinn Renault Zoe kom á markað hefur Renault framleitt og afhent 50.000. eintakið. Bíllinn sem markaði áfangann var svartur að...
video

Audi A4 stóð sig vel í árekstrarprófunum IIHS

Nýr Audi A4 fékk einkunnina Top Safety Pick+ eða hæstu einkunn í árekstrarprófunum bandarísku þjóðvegaöryggisstofnunarinnar IIHS. Verkfræðingar IIHS merktu stóra bætingu í smáskörunarprófinu frá fyrr...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

EM leikur Brimborgar