Sunnudagur, 22. apríl, 2018

BMW fagnar 30 ára afmæli M3 með sérútgáfu

Í ár eru þrjátíu ár síðan E30 M3 kom á markað og BMW fagnar áfanganum með 444 hestafla sérútgáfu nefnda "30 jahre M3". Útgáfan byggir á...

Er þetta nýtt útlit Tesla Model S?

Í gær var sagt frá því hér á Mótornum að Tesla væri við það að kynna andlitslyftan Model S. Nú hefur birst mynd á vefsíðunni...

2017 Toyota Prius plug-in hybrid

Toyota heimsfrumsýnir aðra kynslóð Prius tengitvinnbílsins á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. Stærri rafhlaða og sólarsellur á þaki auka rafdrægni bílsins umtalsvert. Þá er eldsneytisnotkun og...

VW e-Golf fær stærri rafhlöðu síðla árs

Uppfærður Volkswagen e-Golf fer í framleiðslu í haust með nýrri 35,8 kWh rafhlöðu sem eykur drægni bílsins um rúmlega helming. Þessu greindi yfirmaður rafbílaþróunar hjá...

Ram Rebel er Mopar sérútgáfa ársins

Á hverju ári síðan 2010 hefur Mopar, sportarmur FCA, kynnt sérútgáfu bíls úr úrvali samsteypunnar. Sérútgáfan 2016 er Ram sem fengið hefur nafnið Rebel og...

Mercedes-Benz birtir 13 stíðnimyndir af GT R

Mercedes-Benz hefur birt 13 stríðnimyndir af kraftmestu útgáfu ofurbílsins Mercedes-AMG GT sem verður frumsýndur á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi 24. júní næstkomandi. Útgáfan...

Volvo XC90 í Excellence útfærslu

Mesti lúxusbíll í 89 ára sögu Volvo verður sýndur á bílasýningunni í Genf. XC90 í Excellence útfærslu er fjögurra manna og á að renna styrkari...

Toyota hefur sölu Mirai í Svíþjóð og Noregi í sumar

Toyota hefur sölu vetnisbíls síns, Mirai, í Svíþjóð og Noregi í sumar en hingað til hefur hann aðeins fengist í fjórum Evrópulöndum. Sala Mirai hófst í...

Ram 1500 Stinger Yellow Sport

Ram kynnir nýja útgáfu 1500 Sport pallbíls síns sem fær nafnið Stinger Yellow og verður aðeins framleiddur í 2.250 eintökum. Pallbíllinn byggir á Sport útfærslu...

Peugeot kynnir 3008 GT

Fyrr í vikunni birti Peugeot stríðnimynd á Twitter þar sem franski framleiðandinn boðaði frumsýningu nýs bíls sem nú hefur reynst vera GT og GT...

Vinsælt á Mótornum

Can-Am buggy bílar Ken Block

Volvo atvinnutækjasýning í Brimborg

video

Batmobile keppir í Gumball 3000