Miðvikudagur, 18. júlí, 2018

Uppfærður Citroën C4 Picasso kemur í sumar

Önnur kynslóð Citroën C4 Picasso kom á markað 2013 og hefur staðið sig vel fyrir franska framleiðandann sem á þeim þremur árum sem síðan eru...

Ford Kuga fær andlitslyftingu síðla árs

Ford Kuga hefur verið í sölu í Evrópu af núverandi kynslóð síðan 2013 og þykir Ford tímabært að hressa upp á útlit bílsins fyrir...

Audi kynnir R8 spyder V10

Á bílasýningunni í New York sem hófst í morgun kynnir Audi R8 sportbíl sinn af núverandi kynslóð í spyder útfærslu. Núverandi kynslóð tók við af forvera sínum...

MX-5 kominn í milljón framleidd eintök

Milljónasti Mazda MX-5 var framleiddur á föstudaginn. Það tók 27 ár að ná áfanganum en framleiðsla MX-5 hófst í Ujina verksmiðju Mazda í Hiroshima í...

Nissan. New York. 2016.

Nissan var að senda frá sér einhverja forvitnilegustu fréttatilkynningu sem borist hefur það sem af er ársins. Textinn sagði einfaldlega "Nissan. New York. 2016." og viðhengd...

707 hestafla Trailcat einn sjö nýrra hugmyndabíla í páskasafari Jeep

Jeep fagnar 75 ára afmælisári sínu í ár og ætlar að mæta á árlegt páskasafari Red Rock 4-wheelers off-road klúbbsins sem fram fer í...

Nissan horfir til lúxusjepplinga

Í ljósi þess hve vel Qashqai gengur á öllum mörkuðum horfir Nissan nú til þess að bjóða íburðarmeiri og sportlegri útgáfu bílsins. Slík útgáfa myndi...

Renault kynnir nýjan Koleos

Á bílasýningunni í Beijing í Kína sem hófst í nótt að íslenskum tíma kynnir Renault nýjan Koleos sportjeppa sinn. Núverandi kynslóð Koleos hefur verið...

Volvo munu bjóða samþættingu við Spotify

Volvo verða fyrstir bílaframleiðenda til að bjóða bíla sína með innbyggða samþættingu við tónlistarstreymiþjónustuna Spotify. Fyrstu módelin sem koma með Spotify innbyggt í hljómflutningskerfi sínu...

Nissan sýnir Qashqai og X-Trail hugmyndabíla í Genf

Nissan fagnar frábærum söluárangri sportjeppa sinna í Evrópu með því að mæta á bílasýninguna í Genf með frændbílana Qashqai og X-Trail í mikið breyttum...

Vinsælt á Mótornum

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

EM reynsluakstursleikur Hyundai