Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Volvo Polestar S60 og V60 senn í boði á Íslandi

Volvo og Polestar, kappaksturs- og breytingadeild Volvo, kynna S60 og V60 með nýrri 367 hestafla vél. Polestar fjölgar mörkuðum sínum samhliða nýrri útgáfu bílanna...

BMW í Japan fagnar með i8 Protonic Red Edition

BMW i8 hefur hingað til ekki verið frægur fyrir fjölbreytt litaúrval. Í heimalandinu fæst hann í fjórum litum; gráum, hvítum, svörtum og bláum. Þó...

Mengunarsía Tesla er ótrúlega áhrifarík

HEPA loftsíunarkerfi Tesla var hannað og þróað til að verða hið skilvirkasta sem nokkur bíll hefði nokkurn tíma boðið upp á en það gengur...

LG skjáir í Model 3

LG mun skaffa Tesla skjái í Model 3 að því er segir í frétt Reuters og vitnar þar í heimildarmann sinn sem sérfróður er...

Uppfærður Up! kominn á markað í Evrópu – nú einnig í Beats útgáfu

Volkswagen hefur opnað pantanabækur sínar í Evrópu fyrir uppfærðan Up! sem fæst nú einnig í Beats útgáfu með afar öflugu hljómflutningskerfi. Þessi minnsti bíll þýska...

Nýr BMW M4 GTS

BMW M GmbH situr aldrei auðum höndum og kynnir nú M4 í GTS útgáfu til að fagna því að í ár eru 30 ár...

Nýir Audi S4 og S4 Avant eru 354 hestöfl

Þar til Audi kynnir nýjan RS4 eru S4 og S4 Avant málið viljirðu aflmikla útgáfu A4 en 2017 útgáfurnar skila 354 hestöflum. 3.0L V6 turbo...

Næsta kynslóð GT86 mun fara fram úr væntingum

Yfirhönnuður Toyota GT86, Tetsuya Tada segir að næsta kynslóð GT86 muni fara fram úr væntingum og koma verulega á óvart þegar hann verður kynntur. Við...

Renault frumsýndi Clio RS 16 í Mónakó

Renault frumsýndi nýjan hugmyndabíl sinn sem byggður er á Clio á Formula 1 kappakstrinum í Mónakó um helgina. Bílnum, sem smíðaður var til að...
video

Audi A4 stóð sig vel í árekstrarprófunum IIHS

Nýr Audi A4 fékk einkunnina Top Safety Pick+ eða hæstu einkunn í árekstrarprófunum bandarísku þjóðvegaöryggisstofnunarinnar IIHS. Verkfræðingar IIHS merktu stóra bætingu í smáskörunarprófinu frá fyrr...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi