Mánudagur, 25. september, 2017

Nissan horfir til lúxusjepplinga

Í ljósi þess hve vel Qashqai gengur á öllum mörkuðum horfir Nissan nú til þess að bjóða íburðarmeiri og sportlegri útgáfu bílsins. Slík útgáfa myndi...

V40 fær nýjan framsvip Volvo

Frá og með 2017 árgerðum munu V40 og V40 Cross country tegundir Volvo bera nýjan framsvip Volvo í öllum útfærslum. Í því felst að grill bílsins...

Audi sérsmíðaði A8 L extended

Audi segist setja viðskiptavininn í fyrsta sæti og þegar ónefndur evrópskur viðskiptavinur setti sig í samband við framleiðandann og vildi fá lúxusbíl í king-size...

BMW í Japan fagnar með i8 Protonic Red Edition

BMW i8 hefur hingað til ekki verið frægur fyrir fjölbreytt litaúrval. Í heimalandinu fæst hann í fjórum litum; gráum, hvítum, svörtum og bláum. Þó...

Audi SQ2 við prófanir á Nürburgring

Audi Q2 er enn ekki kominn í sölu en þó hafa myndir náðst af bíl á Nürburgring sem lítur út fyrir að vera SQ2,...

Octavia af þriðju kynslóð komin í milljón smíðuð eintök

Skoda hefur framleitt milljónasta eintakið af Octavia af þriðju og núverandi kynslóð en bíllinn sem markaði þáttaskilin, hvítur Scout, rann af færibandinu í aðalverksmiðju...

Toyota íhugar sportútgáfu C-HR

Toyota er að íhuga sportútgáfu af C-HR sportjepplingi sínum sem væntanlegur er á markað á næsta ári ef marka má orð Hiro Koba, yfirverkfræðings...
video

2017 Porsche Panamera verður frumsýndur 28. júní

Önnur kynslóð Porsche Panamera verður frumsýnd í Berlín 28. júní næstkomandi. Áður var búist við að hann yrði frumsýndur á bílasýningunni í París í...

Mazda MX-5 frumsýndur hjá Brimborg 2. apríl

Vinsælasti blæjubíll heims, Mazda MX-5, verður frumsýndur á Íslandi laugardaginn 2. apríl milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Mazda að Bíldshöfða 8. Fyrsti Mazda...

Ram Rebel er Mopar sérútgáfa ársins

Á hverju ári síðan 2010 hefur Mopar, sportarmur FCA, kynnt sérútgáfu bíls úr úrvali samsteypunnar. Sérútgáfan 2016 er Ram sem fengið hefur nafnið Rebel og...

Vinsælt á Mótornum