Fimmtudagur, 20. september, 2018

Óopinber útfærslusmiður Model 3 kominn á netið

Þrátt fyrir að rúmlega 400.000 viðskiptavinir hafi forpantað Tesla Model 3 er enn ekki kominn útfærslusmiður (e. configurator) á heimasíðu framleiðandans fyrir bílinn. Vefhönnuður sá...

Ram 1500 Stinger Yellow Sport

Ram kynnir nýja útgáfu 1500 Sport pallbíls síns sem fær nafnið Stinger Yellow og verður aðeins framleiddur í 2.250 eintökum. Pallbíllinn byggir á Sport útfærslu...

Renault kynnir nýjan Grand Scénic

Renault hefur birt myndir af nýjum Grand Scénic sem væntanlegur er í sölu síðla árs. Bíllinn er nýjasta viðbót franska framleiðandans í línu bíla...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

LaFerrari spider á leiðinni?

Sá orðrómur hefur orðið mun háværari en áður um að LaFerrari sé væntanlegur í spider útfærslu eftir að mynd birtist á Instagram sem sýnir kassa...

Fiat boðar 500 Riva sérútgáfu

Núverandi Fiat 500 hefur verið á markaði frá 2007 en hann fékk andlitslyftingu í fyrra. Nú hefur Fiat sent frá sér stríðnimynd sem boðar...

Subaru kynnir Levorg STI

Góðu fréttirnar eru þær að Subaru hefur loks kynnt STI útgáfu af Levorg skutbíl sínum, þær slæmu að hann fæst aðeins í Japan. Á Japansmarkaði...

Up! og Polo fá Beats hljómkerfi

Smábílarnir Up! og Polo munu á næstunni fást með öflugu 300 watta, sjö hátalara BeatsAudio hljómflutningskerfi. Bílarnir tveir eiga að höfða hvað mest til yngri kúnnahóps...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

Jaguar áætlar skutbílsútgáfu XF

Jaguar á í harðri samkeppni á markaði lúxusbíla við framleiðendur á borð við Mercedes-Benz, Audi, BMW og Volvo. Fólksbíla sænska og þýsku framleiðendanna má...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

EM leikur Brimborgar