Sunnudagur, 22. apríl, 2018

Nissan hefur framleitt 50.000 Leaf í Evrópu

Nú þremur árum eftir að Nissan hóf framleiðslu rafbíla í Evrópu hefur 50.000. Nissan Leaf bíllinn rúllað af færibandinu. Leaf fyrir Evrópumarkað eru framleiddir í verksmiðju...

Genf 2016: Hugmyndabíll næstu kynslóðar Civic

Honda kynnir hugmyndabíl sinn fyrir 10. kynslóð Civic á bílasýningunni í Genf. Ögrandi hönnun og gefandi aksturseiginleikar eru leiðarljós við hönnun bílsins. Hugmyndabíllinn er 30 mm...

Hulunni verður svipt af Tesla Model 3 þann 31. mars

Í bréfi sem Tesla Motors sendi hluthöfum sínum varðandi uppgjör fjórða ársfjórðung síðasta árs kemur fram að þann 31. mars muni framleiðandinn senda frá...

Kemur arftaki McLaren 650S 2017?

Þrátt fyrir að 650S hafi verið settur á markað árið 2014 fær hann mögulega arftaka strax á næsta ári. McLaren gerir ráð fyrir í Track...

V40 fær nýjan framsvip Volvo

Frá og með 2017 árgerðum munu V40 og V40 Cross country tegundir Volvo bera nýjan framsvip Volvo í öllum útfærslum. Í því felst að grill bílsins...

Atero Coupe er hugmyndabíll lærlinga Skoda

Skoda Atero Coupe er hugmyndabíll sem 26 lærlingar tékkneska framleiðandans hönnuðu út frá Rapid Spaceback. Hönnun bílsins hófst í lok árs 2015. 22 karlar og...

Fiat boðar 500 Riva sérútgáfu

Núverandi Fiat 500 hefur verið á markaði frá 2007 en hann fékk andlitslyftingu í fyrra. Nú hefur Fiat sent frá sér stríðnimynd sem boðar...

Jeep Grand Cherokee nú í Trailhawk útgáfu

Á bílasýningunni í New York sýnir Jeep Grand Cherokee í nýrri Trailhawk útgáfu. Trailhawk nafnið birtist fyrst á Grand Cherokee hugmyndabíl sem Jeep sendi...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

DS kynnir E-Tense hugmyndarafbílinn í Genf

DS hafa birt myndir af E-Tense hugmyndabíl sínum sem kynntur verður á bílasýningunni í Genf á fimmtudag. Í bílnum samtvinnast hátækni við framúrstefnulega hönnun en bíllinn...

Vinsælt á Mótornum

Can-Am buggy bílar Ken Block

Volvo atvinnutækjasýning í Brimborg

video

Batmobile keppir í Gumball 3000