Miðvikudagur, 24. janúar, 2018

Frumsýning Volvo V90 í Stokkhólmi

Volvo frumsýndi í morgun nýjustu viðbót sína við 90 línuna, flaggskipalínu framleiðandans, skutbílinn V90. Fyrir í línunni eru stallbakurinn S90 og sportjeppinn XC90. Volvo eru...

Nissan. New York. 2016.

Nissan var að senda frá sér einhverja forvitnilegustu fréttatilkynningu sem borist hefur það sem af er ársins. Textinn sagði einfaldlega "Nissan. New York. 2016." og viðhengd...

M6 Celebration Edition bætist við fögnuð BMW í Japan

Áfram heldur BMW með aldarafmælisfögnuðinn og áfram taka Japanir þátt og nú með Celebration Edition M6. Celebration Edition M6 er í grunninn M6 með Competition...

Kemur arftaki McLaren 650S 2017?

Þrátt fyrir að 650S hafi verið settur á markað árið 2014 fær hann mögulega arftaka strax á næsta ári. McLaren gerir ráð fyrir í Track...

Ram Yellow Rose of Texas

Ram ætlar að hefja sölu hálfs tonns pallbíls í útgáfu sem þeir kalla "Yellow Rose of Texas" en hann mun aðeins fást í Texas. 2016 Ram...

Tesla Model 3 verður með Ludicrous mode

Elon Musk, forstjóri Tesla, hefur staðfest á samfélagsmiðlinum Twitter að "Ludicrous mode" verði í boði í Model 3. Musk er afar duglegur að tísta og...

Renault kynnir nýjan Koleos

Á bílasýningunni í Beijing í Kína sem hófst í nótt að íslenskum tíma kynnir Renault nýjan Koleos sportjeppa sinn. Núverandi kynslóð Koleos hefur verið...

60 kWh rafhlaðan snýr aftur í Tesla Model S

Tesla hefur ákveðið að bjóða aftur 60 kWh rafhlöðu í Model S bíl sinn en sú stærð var tekin úr sölu í fyrra eftir...

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Audi frumsýnir á bílasýningunni í Beijing öflugasta TT hingað til. Nýþróuð fimm strokka vél TT RS skilar 400 hestöflum og hljóðið frá henni sker...

Tesla Model 3 frumsýndur

Tesla Motors frumsýndi Model 3 bílinn í aðstöðu sinni í Los Angeles í nótt. Model 3 verður ódýrasti bíll framleiðandans. Í kynningu á bílnum í nótt...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Nýr VW Tiguan