Laugardagur, 18. nóvember, 2017

Ram Rebel er Mopar sérútgáfa ársins

Á hverju ári síðan 2010 hefur Mopar, sportarmur FCA, kynnt sérútgáfu bíls úr úrvali samsteypunnar. Sérútgáfan 2016 er Ram sem fengið hefur nafnið Rebel og...

Alfa Romeo hefur sölu Giulia

Alfa Romeo hefur hafið sölu Giulia og sent frá sér allar upplýsingar um diesel úrvalið en fyrst um sinn fæst Giula aðeins með 2.2L...

Genf 2016: Skoda Octavia RS nú fjórhjóladrifinn

Hingað til hefur Octavia RS aðeins fengist framhjóladrifinn en Skoda kynnir hann nú til leiks með fjórhjóladrifi. Bíllinn fæst bæði sem skutbíll og stallbakur og...

Audi sérsmíðaði A8 L extended

Audi segist setja viðskiptavininn í fyrsta sæti og þegar ónefndur evrópskur viðskiptavinur setti sig í samband við framleiðandann og vildi fá lúxusbíl í king-size...

Skoda forsýnir Kodiaq

Skoda er með nýjan sportjeppa á leiðinni en bíllinn verður frumsýndur í lokaútgáfu í september. Tékkneski framleiðandinn hefur nú sent frá sér tvær skissur...

Fær Jeep Wrangler 2.0L vél á næsta ári?

Ný 2.0L fjögurra strokka vél sem FCA hefur framleiðslu á 2017 mun að líkindum rata í næstu kynslóð Jeep Wrangler sem frumsýnd verður á...

Fiat 124 Spider kominn á markað í Evrópu

Nýr blæjubíll Fiat, 124 Spider, er nú kominn á markað í Evrópu, rétt í tæka tíð fyrir sumarið. Í bílnum, sem í grunninn er Mazda...

Volvo Polestar S60 og V60 senn í boði á Íslandi

Volvo og Polestar, kappaksturs- og breytingadeild Volvo, kynna S60 og V60 með nýrri 367 hestafla vél. Polestar fjölgar mörkuðum sínum samhliða nýrri útgáfu bílanna...

Þriðja kynslóð Skoda Superb kominn í 100.000 framleidd eintök

Skoda hefur nú framleitt 100.000 eintök af þriðju kynslóð Superb. Það tók tékkneska framleiðandann aðeins 14 mánuði að ná áfanganum en framleiðsla bílsins hófst...

Jeep Grand Cherokee Summit nú enn íburðarmeiri

Jeep Grand Cherokee í Summit útfærslu, sem er íburðarmesta útfærsla bílsins, verður enn íburðarmeiri frá og með 2017 árgerð. Jeep kynnir bílinn á bílasýningunni...

Vinsælt á Mótornum

video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn

Klifurdans Ari Vatanen