Miðvikudagur, 18. júlí, 2018

Nýtt útlit Model S staðfest

Tesla hefur uppfært útlit Model S bíls síns í fyrsta sinn síðan hann kom á markað 2012. Hávær orðrómur hefur verið um að uppfært útlit...

7.000 forpantanir hafa borist í Nikola One rafflutningabílinn

Nikola Motor Company hóf að taka við forpöntunum í One rafflutningabíl sinn strax eftir forsýningu í síðasta mánuði en nú hafa borist yfir 7.000...

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist eftir ár

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla endurfædds DMC-12 hefjist í apríl eða maí 2017. Þetta hefur MLive eftir James Espey, varaforseta DMC sem jafnframt...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

Uppfærður Up! kominn á markað í Evrópu – nú einnig í Beats útgáfu

Volkswagen hefur opnað pantanabækur sínar í Evrópu fyrir uppfærðan Up! sem fæst nú einnig í Beats útgáfu með afar öflugu hljómflutningskerfi. Þessi minnsti bíll þýska...

M6 Celebration Edition bætist við fögnuð BMW í Japan

Áfram heldur BMW með aldarafmælisfögnuðinn og áfram taka Japanir þátt og nú með Celebration Edition M6. Celebration Edition M6 er í grunninn M6 með Competition...

Tesla Model 3 verður með Ludicrous mode

Elon Musk, forstjóri Tesla, hefur staðfest á samfélagsmiðlinum Twitter að "Ludicrous mode" verði í boði í Model 3. Musk er afar duglegur að tísta og...

Fiat 124 Spider kominn á markað í Evrópu

Nýr blæjubíll Fiat, 124 Spider, er nú kominn á markað í Evrópu, rétt í tæka tíð fyrir sumarið. Í bílnum, sem í grunninn er Mazda...

Hulunni verður svipt af Tesla Model 3 þann 31. mars

Í bréfi sem Tesla Motors sendi hluthöfum sínum varðandi uppgjör fjórða ársfjórðung síðasta árs kemur fram að þann 31. mars muni framleiðandinn senda frá...

Við smíðum hann ef þið kaupið hann

Mazda mætti með RX Vision hugmyndabíl sinn á Concorso d’Eleganza Villa d’Este fágunarkeppnina sem fram fór við Como-vatn á Ítalíu um helgina. Þó bíllinn hafi stungið...

Vinsælt á Mótornum

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

EM reynsluakstursleikur Hyundai