Sunnudagur, 24. mars, 2019

707 hestafla Trailcat einn sjö nýrra hugmyndabíla í páskasafari Jeep

Jeep fagnar 75 ára afmælisári sínu í ár og ætlar að mæta á árlegt páskasafari Red Rock 4-wheelers off-road klúbbsins sem fram fer í...

2017 Toyota Prius plug-in hybrid

Toyota heimsfrumsýnir aðra kynslóð Prius tengitvinnbílsins á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. Stærri rafhlaða og sólarsellur á þaki auka rafdrægni bílsins umtalsvert. Þá er eldsneytisnotkun og...

Toyota Corolla fær uppfærslu í sumar

Mest seldi bíll Toyota, Corolla, fær uppfærslu á útliti og öryggisbúnaði í sumar í tilefni af 50 ára afmæli módelsins. Toyota hefur á þessum 50 árum...

Subaru kynnir fimmtu kynslóð Impreza

Subaru kynnti fimmtu kynslóð Impreza í stallbaks og skutbíls útgáfum á bílasýningunni í New York í dag. Sem fyrr er Impreza með fjórhjóladrif Subaru og...

Jeep Grand Cherokee nú í Trailhawk útgáfu

Á bílasýningunni í New York sýnir Jeep Grand Cherokee í nýrri Trailhawk útgáfu. Trailhawk nafnið birtist fyrst á Grand Cherokee hugmyndabíl sem Jeep sendi...

Toyota hefur sölu Mirai í Svíþjóð og Noregi í sumar

Toyota hefur sölu vetnisbíls síns, Mirai, í Svíþjóð og Noregi í sumar en hingað til hefur hann aðeins fengist í fjórum Evrópulöndum. Sala Mirai hófst í...

Nikola Motor vill rafvæða flutningabílaflotann

Þrátt fyrir að nöfn beggja fyrirtækja sé augljós skírskotun til serbneska uppfinningamannsins Nikola Tesla eru Nikola Motor Company og Tesla Motors ekkert tengd að öðru...

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi

Isuzu og Arctic Trucks hafa tekið höndum saman um að bjóða Bretum AT35 breyttan D-Max. Bíllinn verður seldur í þarlendum Isuzu umboðum og koma með fullri...

Mazda MX-5 í harðtopps útfærslu

Mazda kynnir nú MX-5 af fjórðu kynslóð í harðtopps úfærslu á bílasýningunni í New York sem hófst í morgun. Bíllinn fær heitið MX-5 RF sem...

Go Mango litur Dodge með endurkomu

2016 Dodge Charger SRT og Challenger SRT fást nú í nútímalegri útgáfu "Go Mango" litarins sem prýddi bíla framleiðandans á árum áður. "Plum Crazy" fjólubláir,...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu