Sunnudagur, 24. mars, 2019

Skoda forsýnir Kodiaq

Skoda er með nýjan sportjeppa á leiðinni en bíllinn verður frumsýndur í lokaútgáfu í september. Tékkneski framleiðandinn hefur nú sent frá sér tvær skissur...

Frá frumsýningu Mazzanti Evantra Millecavalli

Mazzanti Evantra Millecavalli var frumsýndur á bílasýningunni í Tórínó sem fram fór 8.-12. júní síðastliðinn. Um 650.000 manns sóttu sýninguna heim og Mazzanti hefur...

Mercedes-Benz birtir 13 stíðnimyndir af GT R

Mercedes-Benz hefur birt 13 stríðnimyndir af kraftmestu útgáfu ofurbílsins Mercedes-AMG GT sem verður frumsýndur á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi 24. júní næstkomandi. Útgáfan...

Nýr Polestar pakki gerir XC90 T8 að öflugasta Volvo frá upphafi

Nýr Polestar breytingapakki býðst nú fyrir Volvo XC90 T8 sem eykur afköst 2.0L fjörgurra strokka tvinnvélarinnar upp í 421 hestöfl og 680 Nm sem...

7.000 forpantanir hafa borist í Nikola One rafflutningabílinn

Nikola Motor Company hóf að taka við forpöntunum í One rafflutningabíl sinn strax eftir forsýningu í síðasta mánuði en nú hafa borist yfir 7.000...

Næsti SQ5 fær tækninýjungar stóra bróður

Helstu tækninýjungarnar sem Audi kynnti til leiks með nýja SQ7 munu rata í næstu kynslóð diesel SQ5, litla bróður sportjeppans öfluga. Yfirhönnuður aflrása hjá Audi,...

Audi skoðar möguleikann á 300+ hestafla SQ2

Nú þegar styttist í að Audi Q2 fari í sölu eru yfirmenn þýska framleiðandans farnir að velta fyrir sér hvort kraftmiklar útgáfur sportjeppans séu rökrétt...

Kemur arftaki McLaren 650S 2017?

Þrátt fyrir að 650S hafi verið settur á markað árið 2014 fær hann mögulega arftaka strax á næsta ári. McLaren gerir ráð fyrir í Track...

Renault Clio fær andlitslyftingu

Fjögur ár eru liðin síðan Renault frumsýndi núverandi Clio á bílasýningunni í París og því kominn tími á andlitslyftingu fyrir módelið en smábíllinn var...
video

2017 Porsche Panamera verður frumsýndur 28. júní

Önnur kynslóð Porsche Panamera verður frumsýnd í Berlín 28. júní næstkomandi. Áður var búist við að hann yrði frumsýndur á bílasýningunni í París í...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu