Sunnudagur, 18. febrúar, 2018

Forpantanir Model 3 nálgast 400.000

Nú þegar rétt rúmar tvær vikur eru frá því Tesla frumsýndi Model 3 og opnaði á forpantanir fyrir bílinn hefur fyrirtækinu borist nærri 400.000 pantanir...

Audi frumsýnir nýja A5 og S5

Við fyrstu sýn eru nýir Audi A5 og S5 ískyggilega líkir módelunum sem þeir leysa senn af hólmi en þegar betur er að gáð...
video

Renault Kwid skítféll á árekstrarprófi

Renault Kwid heitir bíll sem frameiddur er í Indlandi fyrir Indlandsmarkað. GlobalNCAP tók bílinn til árekstrarprófana og þar skítféll hann með 0 stjörnur. Bíllinn var...

Næsta kynslóð GT86 mun fara fram úr væntingum

Yfirhönnuður Toyota GT86, Tetsuya Tada segir að næsta kynslóð GT86 muni fara fram úr væntingum og koma verulega á óvart þegar hann verður kynntur. Við...

Up! og Polo fá Beats hljómkerfi

Smábílarnir Up! og Polo munu á næstunni fást með öflugu 300 watta, sjö hátalara BeatsAudio hljómflutningskerfi. Bílarnir tveir eiga að höfða hvað mest til yngri kúnnahóps...

Nýr Abarth 595 kominn á markað

Abarth, sportarmur Fiat, hefur sett nýjan 595 á markað í Evrópu en hann byggir á smábílnum Fiat 500. Þrjár útgáfur eru í boði: 595, 595 Turismo...

„Nýji“ DeLorean fær mun öflugri vél en forverinn

Endurfæðing DeLorean er yfirvofandi en fyrirtæki í Texas, DeLorean Motor Company, mun senn kynna uppfærðan DMC-12. DeLorean DMC-12 kom á markað 1981 en þrátt fyrir...

Volvo vinnur að 600 hp Polestar útgáfum S90 og V90

Frá því Volvo svipti hulunni af S90 stallbaknum og V90 skutbílnum hefur frétta af Polestar útgáfunum verið beðið með eftirvæntingu. Rannsóknar og þróunarstjóri Volvo,...

Volvo sýnir hugmyndabíla nýrrar 40 seríu

Volvo birti í dag hugmyndir sínar að tveimur bílum sem eiga að marka stefnuna fyrir uppfærða 40 línu sænska lúxusbílaframleiðandans og boða endurkomu hans á markað minni lúxusstallbaka. Bílarnir...

Audi tekur við pöntunum fyrir Q7 e-tron frá byrjun mars

Evrópskir kaupendur munu geta pantað Audi Q7 e-tron 3.0 TDI quattro frá og með marsbyrjun. Afhendingar hefjast í sumar. Q7 e-tron kemur með V6 diesel...

Vinsælt á Mótornum