Þriðjudagur, 24. apríl, 2018

Jeep Grand Cherokee Summit nú enn íburðarmeiri

Jeep Grand Cherokee í Summit útfærslu, sem er íburðarmesta útfærsla bílsins, verður enn íburðarmeiri frá og með 2017 árgerð. Jeep kynnir bílinn á bílasýningunni...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

Mazzanti Evantra Millecavalli frumsýndur

Ítalski bílaframleiðandinn Mazzanti Automobili frumsýnir nú 1.000 hestafla Evantra Millecavalli ofurbíl sinn á bílasýningunni í Tórínó. Millecavalli byggir á Evantra bíl Mazzanti sem kom á markað fyrir...

Við smíðum hann ef þið kaupið hann

Mazda mætti með RX Vision hugmyndabíl sinn á Concorso d’Eleganza Villa d’Este fágunarkeppnina sem fram fór við Como-vatn á Ítalíu um helgina. Þó bíllinn hafi stungið...

Nikola Zero er 520 hestafla rafbuggybíll

Nikola Motor Company ætlar sér mikinn á markaði rafknúinna farartækja en áður hefur verið fjallað um One flutningabíl fyrirtækisins hér á Mótornum. Hugmynd Nikola...
video

Renault Kwid skítféll á árekstrarprófi

Renault Kwid heitir bíll sem frameiddur er í Indlandi fyrir Indlandsmarkað. GlobalNCAP tók bílinn til árekstrarprófana og þar skítféll hann með 0 stjörnur. Bíllinn var...

Audi frumsýnir nýja A5 og S5

Við fyrstu sýn eru nýir Audi A5 og S5 ískyggilega líkir módelunum sem þeir leysa senn af hólmi en þegar betur er að gáð...
video

2017 Porsche Panamera verður frumsýndur 28. júní

Önnur kynslóð Porsche Panamera verður frumsýnd í Berlín 28. júní næstkomandi. Áður var búist við að hann yrði frumsýndur á bílasýningunni í París í...

Nýir Audi S4 og S4 Avant eru 354 hestöfl

Þar til Audi kynnir nýjan RS4 eru S4 og S4 Avant málið viljirðu aflmikla útgáfu A4 en 2017 útgáfurnar skila 354 hestöflum. 3.0L V6 turbo...

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

Mazda frumsýnir CX-4 sportjeppling sinn á bílasýningunni í Beijing sem stendur nú yfir. Tvær Skyactiv-G bensínvélar Mazda bjóðast í bílnum sem er hannaður samkvæmt KODO hönnunarmáli...

Vinsælt á Mótornum