Þriðjudagur, 17. júlí, 2018

Útlínur Tesla Model 3 á skuggamynd

Útlínur Tesla Model 3 birtast á skuggamynd sem framleiðandinn birti á Twitter í dag. Á myndinni er Model 3 við hlið Model X og stóra...

Renault birtir myndir af nýjum Mégane GT skutbíl

Renault mun frumsýna nýja Mégane skutbíl sinn á bílasýningunni í Genf í byrjun næsta mánaðar en framleiðandinn hefur nú tekið forskot á sæluna og...

Nikola Motor vill rafvæða flutningabílaflotann

Þrátt fyrir að nöfn beggja fyrirtækja sé augljós skírskotun til serbneska uppfinningamannsins Nikola Tesla eru Nikola Motor Company og Tesla Motors ekkert tengd að öðru...

Mazda MX-5 í harðtopps útfærslu

Mazda kynnir nú MX-5 af fjórðu kynslóð í harðtopps úfærslu á bílasýningunni í New York sem hófst í morgun. Bíllinn fær heitið MX-5 RF sem...

Alfa Romeo sagt vinna að arftaka 4C

Alfa Romeo 4C hefur þjónað tilætluðu hlutverki sínu til að koma ítalska merkinu aftur í deigluna en senn verður honum skipt út fyrir hagnýtari...

Toyota FJ Cruiser hættir í framleiðslu

FJ Cruiser jeppi Toyota mun hætta í framleiðslu í ágúst en hann hefur verið í framleiðslu í áratug eða síðan 2006 í verksmiðju Hino,...

Nýtt útlit Model S staðfest

Tesla hefur uppfært útlit Model S bíls síns í fyrsta sinn síðan hann kom á markað 2012. Hávær orðrómur hefur verið um að uppfært útlit...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

2017 Nissan GT-R Nismo opinberaður

Nissan hefur opinberað 2017 árgerð GT-R Nismo á sama stað og bíllinn var þróaður og prófaður; Nürburgring. Rétt eins og venjulegur GT-R fær Nismo útgáfan nýjan...

Vinsælt á Mótornum

Nissan hefur framleitt 50.000 Leaf í Evrópu

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Can-Am buggy bílar Ken Block