Fimmtudagur, 20. september, 2018

Þriðja kynslóð Skoda Superb kominn í 100.000 framleidd eintök

Skoda hefur nú framleitt 100.000 eintök af þriðju kynslóð Superb. Það tók tékkneska framleiðandann aðeins 14 mánuði að ná áfanganum en framleiðsla bílsins hófst...

Maserati afhjúpar sportjeppa sinn

Maserati hefur sent frá sér myndir sem sýna ytra útlit nýs sportjeppa frá ítalska framleiðandanum sem fengið hefur nafnið Levante. Myndir að innan verða...

Audi SQ7 TDI verður verður öflugasti jeppinn á markaðnum

435 hestöfl og 900 Nm af togi eru tölur sem nýr Audi SQ7 mun státa af og gera hann að öflugasta jeppanum á markaði. Fleira...

Suzuki Swift Sport fær turbovél í næstu kynslóð

Sportútgáfa komandi kynslóðar Suzuki Swift mun láta 136 hestafla 1.6L innsogsvél sína róa og fá í staðinn 1.4L Boosterjet turbovél. Þessu greinir Autocar frá og...

Genf 2016: XV hugmyndabíll Subaru

Subaru XV hugmyndabíllinn sýnir hvert Subaru stefnir með Dynamic X Solid hönnunarmál sitt. Hugmyndabíllin er 70 mm lengri, 140 mm breiðari og 45 mm lægri en...

Renault Zoe kominn í 50.000 eintök

Nú þremur árum eftir að rafsmábíllinn Renault Zoe kom á markað hefur Renault framleitt og afhent 50.000. eintakið. Bíllinn sem markaði áfangann var svartur að...

Uppfærður Lexus IS frumsýndur í Beijing

Lexus frumsýnir uppfærðan IS á bílasýningunni í Beijing í Kína sem stendur nú yfir. Núverandi kynslóð IS, sem er sú þriðja, kom á markað...

Renault kynnir Twingo GT á Goodwood

Afturdrifinn og með vélina aftur í hefur Twingo hreinlega öskrað eftir aflmikilli útgáfu og nú er hún loks innan seilingar. Renault mun kynna nýjan Twingo...

Nissan sýnir Qashqai og X-Trail hugmyndabíla í Genf

Nissan fagnar frábærum söluárangri sportjeppa sinna í Evrópu með því að mæta á bílasýninguna í Genf með frændbílana Qashqai og X-Trail í mikið breyttum...

BMW fagnar 30 ára afmæli M3 með sérútgáfu

Í ár eru þrjátíu ár síðan E30 M3 kom á markað og BMW fagnar áfanganum með 444 hestafla sérútgáfu nefnda "30 jahre M3". Útgáfan byggir á...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

EM leikur Brimborgar

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll