Mánudagur, 25. mars, 2019

Genf 2016: Hugmyndabíll næstu kynslóðar Civic

Honda kynnir hugmyndabíl sinn fyrir 10. kynslóð Civic á bílasýningunni í Genf. Ögrandi hönnun og gefandi aksturseiginleikar eru leiðarljós við hönnun bílsins. Hugmyndabíllinn er 30 mm...

Framleiðsla NSX hefst í apríl

Honda mun hefja framleiðslu NSX í næsta mánuði í nýrri Performance Manufacturing Centre verksmiðju Honda í Marysville, Ohio. Afhendingar í Evrópu hefjast í haust. Verksmiðjan...

M6 Celebration Edition bætist við fögnuð BMW í Japan

Áfram heldur BMW með aldarafmælisfögnuðinn og áfram taka Japanir þátt og nú með Celebration Edition M6. Celebration Edition M6 er í grunninn M6 með Competition...

Nikola Zero er 520 hestafla rafbuggybíll

Nikola Motor Company ætlar sér mikinn á markaði rafknúinna farartækja en áður hefur verið fjallað um One flutningabíl fyrirtækisins hér á Mótornum. Hugmynd Nikola...

Alfa Romeo sagt vinna að arftaka 4C

Alfa Romeo 4C hefur þjónað tilætluðu hlutverki sínu til að koma ítalska merkinu aftur í deigluna en senn verður honum skipt út fyrir hagnýtari...

Lotus fagnar 50 ára afmæli verksmiðju sinnar með sérútgáfu Evora

Í ár eru 50 ár síðan breski sportbílaframleiðandinn Lotus flutti framleiðslu sína og höfuðstöðvar í Hethel verksmiðjuna nærri Norfolk. Af því tilefni mun Lotus...

Hugbúnaðaruppfærsla færir Model X nýja fítusa

Tesla hefur sent nýja hugbúnaðaruppfærslu í Model X bíla sína sem færir bílnum nýja fítusa. Má þar nefna að nú má loka öllum hurðum og...

Nissan sviptir hulunni af uppfærðum GT-R

Nissan svipti hulunni af 2017 módeli GT-R bíls síns á bílasýningunni í New York í dag. Bíllinn er uppfærður jafnt að utan sem innan...

Peugeot kynnir 3008 GT

Fyrr í vikunni birti Peugeot stríðnimynd á Twitter þar sem franski framleiðandinn boðaði frumsýningu nýs bíls sem nú hefur reynst vera GT og GT...

Subaru Levorg STI á leið á Japansmarkað

Subaru mun kynna Levorg STI fyrir Japansmarkað í sumar samkvæmt myndbandi sem framleiðandinn birti á japanskri YouTube rás sinni. Í myndbandinu sést hvítur Levorg með STI merki...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986