Föstudagur, 24. nóvember, 2017

2017 Toyota Prius plug-in hybrid

Toyota heimsfrumsýnir aðra kynslóð Prius tengitvinnbílsins á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. Stærri rafhlaða og sólarsellur á þaki auka rafdrægni bílsins umtalsvert. Þá er eldsneytisnotkun og...

Genf 2016: Hugmyndabíll næstu kynslóðar Civic

Honda kynnir hugmyndabíl sinn fyrir 10. kynslóð Civic á bílasýningunni í Genf. Ögrandi hönnun og gefandi aksturseiginleikar eru leiðarljós við hönnun bílsins. Hugmyndabíllinn er 30 mm...

Undirbúningsvinna við næstu kynslóð GT-R hafin

Nissan hefur hafið undirbúningsvinnu við næstu kynslóð GT-R en núverandi kynslóð hefur verið á markaði í níu ár. Á bílasýningunni í New York í mars svipti...

Hvorki Mustang, Camaro né Challenger stóðust árekstrarprófanir

Þegar maður hugsar um "muscle car" koma myndir af hraða og afli upp í hugann en ekki af árekstrarprófunum og öryggiseinkunnum. En vegna þess...

Renault frumsýnir nýjan Scénic í Genf

Á bílasýningunni í Genf mun Carlos Ghosn, forstjóri Renault, kynna fjórðu kynslóð Scénic en framleiðandinn hefur þjófstartað ögn og sent frá sér tvær myndir af bílnum. Renault...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

707 hestafla Trailcat einn sjö nýrra hugmyndabíla í páskasafari Jeep

Jeep fagnar 75 ára afmælisári sínu í ár og ætlar að mæta á árlegt páskasafari Red Rock 4-wheelers off-road klúbbsins sem fram fer í...

Framleiðsla NSX hefst í apríl

Honda mun hefja framleiðslu NSX í næsta mánuði í nýrri Performance Manufacturing Centre verksmiðju Honda í Marysville, Ohio. Afhendingar í Evrópu hefjast í haust. Verksmiðjan...

Kemur arftaki McLaren 650S 2017?

Þrátt fyrir að 650S hafi verið settur á markað árið 2014 fær hann mögulega arftaka strax á næsta ári. McLaren gerir ráð fyrir í Track...

Toyota íhugar sportútgáfu C-HR

Toyota er að íhuga sportútgáfu af C-HR sportjepplingi sínum sem væntanlegur er á markað á næsta ári ef marka má orð Hiro Koba, yfirverkfræðings...

Vinsælt á Mótornum