Sunnudagur, 16. desember, 2018

Hulunni verður svipt af Tesla Model 3 þann 31. mars

Í bréfi sem Tesla Motors sendi hluthöfum sínum varðandi uppgjör fjórða ársfjórðung síðasta árs kemur fram að þann 31. mars muni framleiðandinn senda frá...

Nikola Zero er 520 hestafla rafbuggybíll

Nikola Motor Company ætlar sér mikinn á markaði rafknúinna farartækja en áður hefur verið fjallað um One flutningabíl fyrirtækisins hér á Mótornum. Hugmynd Nikola...
video

Porsche 718 Cayman í nýju myndbandi

Porsche hefur sent frá sér myndband sem sýnir nýuppfærðan Cayman sem nú hefur fengið nafnbótina 718, til heiðurs kappakstursbíls sem Porsche smíðaði 1957-62. Cayman, sem...

Mazda birtir stríðnimynd af CX-4

Mazda mun frumsýna nýjan CX-4 sportjeppa sinn á bílasýningunni í Beijing sem fram fer þar í borg 25. apríl - 4. maí. CX-4 verður nýjasta...

640 hestafla Camaro ZL1 á leiðinni

2017 Chevrolet Camaro ZL1 verður þróaðasti, fágaðasti og aflmesti Camaro til þessa. Keflablásin LT4 6.2 lítra V8 small block vél bílsins mun skila 640 hestöflum og...

Audi sérsmíðaði A8 L extended

Audi segist setja viðskiptavininn í fyrsta sæti og þegar ónefndur evrópskur viðskiptavinur setti sig í samband við framleiðandann og vildi fá lúxusbíl í king-size...

Uppfærður Lexus IS frumsýndur í Beijing

Lexus frumsýnir uppfærðan IS á bílasýningunni í Beijing í Kína sem stendur nú yfir. Núverandi kynslóð IS, sem er sú þriðja, kom á markað...

Næsti SQ5 fær tækninýjungar stóra bróður

Helstu tækninýjungarnar sem Audi kynnti til leiks með nýja SQ7 munu rata í næstu kynslóð diesel SQ5, litla bróður sportjeppans öfluga. Yfirhönnuður aflrása hjá Audi,...

Mercedes-Benz birtir 13 stíðnimyndir af GT R

Mercedes-Benz hefur birt 13 stríðnimyndir af kraftmestu útgáfu ofurbílsins Mercedes-AMG GT sem verður frumsýndur á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi 24. júní næstkomandi. Útgáfan...

Honda birtir stríðnimynd af komandi Civic

Honda mun sýna frumgerð (e. prototype) Civic, sem búist er við á markað árið 2017, á bílasýningunni í Genf í byrjun næsta mánaðar. Til...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

EM leikur Brimborgar