Mánudagur, 25. september, 2017

Audi frumsýnir nýja A5 og S5

Við fyrstu sýn eru nýir Audi A5 og S5 ískyggilega líkir módelunum sem þeir leysa senn af hólmi en þegar betur er að gáð...

Nú fæst Ford F-150 með LED leifturviðvörunarljósum

Nú er hægt að fá alla nýja Ford F-150 með LED leifturviðvörunarljósum Ford frá verksmiðju en áður var ljósakerfið aðeins í boði á Super...

Genf 2016: Alfa Romeo kynnir Giulia

Giulia markar upphaf nýs tímabils ítalska bílaframleiðandans. Frá og með Giulia ætlar Alfa Romeo að skipta úr framdrifnum bílum yfir í afturdrifna. Giulia er, að...

Audi SQ7 TDI verður verður öflugasti jeppinn á markaðnum

435 hestöfl og 900 Nm af togi eru tölur sem nýr Audi SQ7 mun státa af og gera hann að öflugasta jeppanum á markaði. Fleira...

Renault Kwid fær öryggisuppfærslu fyrir Brasilíumarkað

Renault Kwid stóð sig afleitlega í árekstrarprófunum GlobalNCAP eins og frægt er orðið en bíllinn fékk enga stjörnu í prófinu. Kwid hefur hingað til aðeins...

Renault kynnir nýjan Koleos

Á bílasýningunni í Beijing í Kína sem hófst í nótt að íslenskum tíma kynnir Renault nýjan Koleos sportjeppa sinn. Núverandi kynslóð Koleos hefur verið...

Tesla stækkar minnstu rafhlöðu Model X

Tesla hefur stækkað minnstu rafhlöðuna sem í boði er í Model X sportjeppa sínum úr 70 kWh í 75kWh. Meðan athygli flestra beindist að uppfærslu...

Nikola Motor vill rafvæða flutningabílaflotann

Þrátt fyrir að nöfn beggja fyrirtækja sé augljós skírskotun til serbneska uppfinningamannsins Nikola Tesla eru Nikola Motor Company og Tesla Motors ekkert tengd að öðru...

Nýr „Black Style“ aukapakki VW Scirocco R

Nýr aukapakki sem í boði er fyrir Volkswagen Scirocco R og nefnist "Black Style" ýfir og undirstrikar sportlegt útlit bílsins. Mest áberandi breyting pakkans er...

Forpantanir Model 3 nálgast 400.000

Nú þegar rétt rúmar tvær vikur eru frá því Tesla frumsýndi Model 3 og opnaði á forpantanir fyrir bílinn hefur fyrirtækinu borist nærri 400.000 pantanir...

Vinsælt á Mótornum