Sunnudagur, 18. febrúar, 2018

Jeep Grand Cherokee nú í Trailhawk útgáfu

Á bílasýningunni í New York sýnir Jeep Grand Cherokee í nýrri Trailhawk útgáfu. Trailhawk nafnið birtist fyrst á Grand Cherokee hugmyndabíl sem Jeep sendi...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

Subaru BRZ fær uppfærslu fyrir 2017 árgerðina

Subaru hefur kynnt uppfærslur sem BRZ sportbíll japanska framleiðandans mun fá fyrir 2017 árgerðina en bíllinn verður m.a. ögn kraftmeiri en áður. 2.0L fjögurra strokka...

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

Mazda frumsýnir CX-4 sportjeppling sinn á bílasýningunni í Beijing sem stendur nú yfir. Tvær Skyactiv-G bensínvélar Mazda bjóðast í bílnum sem er hannaður samkvæmt KODO hönnunarmáli...

Skoda forsýnir Kodiaq

Skoda er með nýjan sportjeppa á leiðinni en bíllinn verður frumsýndur í lokaútgáfu í september. Tékkneski framleiðandinn hefur nú sent frá sér tvær skissur...

Peugeot kynnir 3008 GT

Fyrr í vikunni birti Peugeot stríðnimynd á Twitter þar sem franski framleiðandinn boðaði frumsýningu nýs bíls sem nú hefur reynst vera GT og GT...

Ram Rebel er Mopar sérútgáfa ársins

Á hverju ári síðan 2010 hefur Mopar, sportarmur FCA, kynnt sérútgáfu bíls úr úrvali samsteypunnar. Sérútgáfan 2016 er Ram sem fengið hefur nafnið Rebel og...

Nýr VW Tiguan

Ný kynslóð Volkswagen Tiguan kemur í sýningarsali Volkswagen umboða í Evrópu strax í vor. Tiguan er fyrsti sportjeppinn sem notast við MQB undirvagn Volkswagen Group en...

NSX mun kosta frá 25,3 milljónum í Evrópu

Þar til hæfir umboðsaðilar munu byrja að taka við pöntunum fyrir NSX sportbíl Honda í apríl. Verðmiðinn er 130.000 pund á Bretlandseyjum og 130.000 evrur...

Frá frumsýningu Mazzanti Evantra Millecavalli

Mazzanti Evantra Millecavalli var frumsýndur á bílasýningunni í Tórínó sem fram fór 8.-12. júní síðastliðinn. Um 650.000 manns sóttu sýninguna heim og Mazzanti hefur...

Vinsælt á Mótornum