Mánudagur, 25. mars, 2019

Renault Clio fær andlitslyftingu

Fjögur ár eru liðin síðan Renault frumsýndi núverandi Clio á bílasýningunni í París og því kominn tími á andlitslyftingu fyrir módelið en smábíllinn var...

Subaru BRZ fær uppfærslu fyrir 2017 árgerðina

Subaru hefur kynnt uppfærslur sem BRZ sportbíll japanska framleiðandans mun fá fyrir 2017 árgerðina en bíllinn verður m.a. ögn kraftmeiri en áður. 2.0L fjögurra strokka...

Þriðja kynslóð Skoda Superb kominn í 100.000 framleidd eintök

Skoda hefur nú framleitt 100.000 eintök af þriðju kynslóð Superb. Það tók tékkneska framleiðandann aðeins 14 mánuði að ná áfanganum en framleiðsla bílsins hófst...

Jeep Grand Cherokee nú í Trailhawk útgáfu

Á bílasýningunni í New York sýnir Jeep Grand Cherokee í nýrri Trailhawk útgáfu. Trailhawk nafnið birtist fyrst á Grand Cherokee hugmyndabíl sem Jeep sendi...

Ram Yellow Rose of Texas

Ram ætlar að hefja sölu hálfs tonns pallbíls í útgáfu sem þeir kalla "Yellow Rose of Texas" en hann mun aðeins fást í Texas. 2016 Ram...

Fyrsta Giulian rúllar af færibandinu

Fyrsta Giulia Alfa Romeo hefur rúllað af færibandi Cassino verksmiðju FCA á Ítalíu. Eintakið sem markaði áfangann var, merkilegt nokk, grátt að lit. Sex vélar...

Fiat boðar 500 Riva sérútgáfu

Núverandi Fiat 500 hefur verið á markaði frá 2007 en hann fékk andlitslyftingu í fyrra. Nú hefur Fiat sent frá sér stríðnimynd sem boðar...

707 hestafla Trailcat einn sjö nýrra hugmyndabíla í páskasafari Jeep

Jeep fagnar 75 ára afmælisári sínu í ár og ætlar að mæta á árlegt páskasafari Red Rock 4-wheelers off-road klúbbsins sem fram fer í...

Tesla Model 3 frumsýndur

Tesla Motors frumsýndi Model 3 bílinn í aðstöðu sinni í Los Angeles í nótt. Model 3 verður ódýrasti bíll framleiðandans. Í kynningu á bílnum í nótt...

Uppfærður Lexus IS frumsýndur í Beijing

Lexus frumsýnir uppfærðan IS á bílasýningunni í Beijing í Kína sem stendur nú yfir. Núverandi kynslóð IS, sem er sú þriðja, kom á markað...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986