Þriðjudagur, 24. apríl, 2018

707 hestafla Trailcat einn sjö nýrra hugmyndabíla í páskasafari Jeep

Jeep fagnar 75 ára afmælisári sínu í ár og ætlar að mæta á árlegt páskasafari Red Rock 4-wheelers off-road klúbbsins sem fram fer í...

V40 fær nýjan framsvip Volvo

Frá og með 2017 árgerðum munu V40 og V40 Cross country tegundir Volvo bera nýjan framsvip Volvo í öllum útfærslum. Í því felst að grill bílsins...

Fiat boðar 500 Riva sérútgáfu

Núverandi Fiat 500 hefur verið á markaði frá 2007 en hann fékk andlitslyftingu í fyrra. Nú hefur Fiat sent frá sér stríðnimynd sem boðar...
video

2017 Porsche Panamera verður frumsýndur 28. júní

Önnur kynslóð Porsche Panamera verður frumsýnd í Berlín 28. júní næstkomandi. Áður var búist við að hann yrði frumsýndur á bílasýningunni í París í...

Hulunni verður svipt af Tesla Model 3 þann 31. mars

Í bréfi sem Tesla Motors sendi hluthöfum sínum varðandi uppgjör fjórða ársfjórðung síðasta árs kemur fram að þann 31. mars muni framleiðandinn senda frá...

DS kynnir E-Tense hugmyndarafbílinn í Genf

DS hafa birt myndir af E-Tense hugmyndabíl sínum sem kynntur verður á bílasýningunni í Genf á fimmtudag. Í bílnum samtvinnast hátækni við framúrstefnulega hönnun en bíllinn...

Nú fæst Ford F-150 með LED leifturviðvörunarljósum

Nú er hægt að fá alla nýja Ford F-150 með LED leifturviðvörunarljósum Ford frá verksmiðju en áður var ljósakerfið aðeins í boði á Super...

Nýir Audi S4 og S4 Avant eru 354 hestöfl

Þar til Audi kynnir nýjan RS4 eru S4 og S4 Avant málið viljirðu aflmikla útgáfu A4 en 2017 útgáfurnar skila 354 hestöflum. 3.0L V6 turbo...

Atero Coupe er hugmyndabíll lærlinga Skoda

Skoda Atero Coupe er hugmyndabíll sem 26 lærlingar tékkneska framleiðandans hönnuðu út frá Rapid Spaceback. Hönnun bílsins hófst í lok árs 2015. 22 karlar og...

SsangYong mun frumsýna næsta Rexton í París

SsangYong mun frumsýna næstu kynslóð Rexton jeppa síns á bílasýningunni í París í október. Nýr Rexton mun að sögn svipa mikið til LIV-1 hugmyndabílsins...

Vinsælt á Mótornum