Sunnudagur, 16. desember, 2018

Skoda birtir myndir af Vision S hugmyndabílnum

Skoda hefur birt myndir sem sýna Vision S hugmyndabílinn sem fyrirtækið mun sýna á bílasýningunni í Genf sem fram fer 3.-13. mars. Bíllinn fylgir hönnunarmáli...

Callaway Corvette C7 shooting brake

Bandaríska bílabreytingafyrirtækið Callaway Cars hefur hafið framleiðslu á nýjum skotthlera á C7 Corvettur sem breyta ásýnd bílsins umtalsvert eða í svokallaðan shooting brake. Hægt er...

Nikola Motor vill rafvæða flutningabílaflotann

Þrátt fyrir að nöfn beggja fyrirtækja sé augljós skírskotun til serbneska uppfinningamannsins Nikola Tesla eru Nikola Motor Company og Tesla Motors ekkert tengd að öðru...

Volvo Polestar S60 og V60 senn í boði á Íslandi

Volvo og Polestar, kappaksturs- og breytingadeild Volvo, kynna S60 og V60 með nýrri 367 hestafla vél. Polestar fjölgar mörkuðum sínum samhliða nýrri útgáfu bílanna...

Subaru sagt vinna að nýjum sportbíl

Subaru gengur vel um þessar mundir. Sala í Bandaríkjunum, þeirra aðalmarkaði, jókst í fyrra um 13% og fyrirtækið býst við að framleiða yfir 1...

Renault Zoe kominn í 50.000 eintök

Nú þremur árum eftir að rafsmábíllinn Renault Zoe kom á markað hefur Renault framleitt og afhent 50.000. eintakið. Bíllinn sem markaði áfangann var svartur að...

Subaru kynnir Levorg STI

Góðu fréttirnar eru þær að Subaru hefur loks kynnt STI útgáfu af Levorg skutbíl sínum, þær slæmu að hann fæst aðeins í Japan. Á Japansmarkaði...

Toyota sýnir GT86 Shooting brake hugmyndabíl

Toyota í Ástralíu hefur svipt hulunni af GT86 Shooting brake hugmyndabíl sem hannaður var af hönnunarteymi framleiðandans þarlendis undir stjórn yfirhönnuðar GT86, Tetsuya Tada,...

Frumsýning Volvo V90 í Stokkhólmi

Volvo frumsýndi í morgun nýjustu viðbót sína við 90 línuna, flaggskipalínu framleiðandans, skutbílinn V90. Fyrir í línunni eru stallbakurinn S90 og sportjeppinn XC90. Volvo eru...

Við smíðum hann ef þið kaupið hann

Mazda mætti með RX Vision hugmyndabíl sinn á Concorso d’Eleganza Villa d’Este fágunarkeppnina sem fram fór við Como-vatn á Ítalíu um helgina. Þó bíllinn hafi stungið...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Nýtt útlit Model S staðfest