Föstudagur, 24. nóvember, 2017

Alfa Romeo sagt vinna að arftaka 4C

Alfa Romeo 4C hefur þjónað tilætluðu hlutverki sínu til að koma ítalska merkinu aftur í deigluna en senn verður honum skipt út fyrir hagnýtari...

BMW í Japan fagnar með i8 Protonic Red Edition

BMW i8 hefur hingað til ekki verið frægur fyrir fjölbreytt litaúrval. Í heimalandinu fæst hann í fjórum litum; gráum, hvítum, svörtum og bláum. Þó...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

Peugeot kynnir 3008 GT

Fyrr í vikunni birti Peugeot stríðnimynd á Twitter þar sem franski framleiðandinn boðaði frumsýningu nýs bíls sem nú hefur reynst vera GT og GT...

707 hestafla Trailcat einn sjö nýrra hugmyndabíla í páskasafari Jeep

Jeep fagnar 75 ára afmælisári sínu í ár og ætlar að mæta á árlegt páskasafari Red Rock 4-wheelers off-road klúbbsins sem fram fer í...

Ram Rebel er Mopar sérútgáfa ársins

Á hverju ári síðan 2010 hefur Mopar, sportarmur FCA, kynnt sérútgáfu bíls úr úrvali samsteypunnar. Sérútgáfan 2016 er Ram sem fengið hefur nafnið Rebel og...

Hugbúnaðaruppfærsla færir Model X nýja fítusa

Tesla hefur sent nýja hugbúnaðaruppfærslu í Model X bíla sína sem færir bílnum nýja fítusa. Má þar nefna að nú má loka öllum hurðum og...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

Hættir Bjallan 2018?

Einn goðsagnakenndasti bíll allra tíma kann að enda sína lífdaga 2018 að því er hávær orðrómur hermir. Vangaveltur eru um að Volkswagen muni fórna Bjöllunni og helga...

Ford F-150 væntanlegur með diesel vél?

Ford F-150 hefur verið mest seldi bíll Bandaríkjanna undanfarin 32 ár og mest seldi pallbíll þarlendis síðustu 43 ár. Reglulega koma fram vangaveltur um hvort Ford...

Vinsælt á Mótornum