Þriðjudagur, 17. júlí, 2018

7.000 forpantanir hafa borist í Nikola One rafflutningabílinn

Nikola Motor Company hóf að taka við forpöntunum í One rafflutningabíl sinn strax eftir forsýningu í síðasta mánuði en nú hafa borist yfir 7.000...

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist eftir ár

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla endurfædds DMC-12 hefjist í apríl eða maí 2017. Þetta hefur MLive eftir James Espey, varaforseta DMC sem jafnframt...

Skoda Vision S hugmyndabíllinn verður á bílasýningunni í Genf

Skoda mun sýna nýjan hugmyndabíl, Vision S, á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Bíllinn á að sýna á hvaða leið Skoda er með...

Nissan horfir til lúxusjepplinga

Í ljósi þess hve vel Qashqai gengur á öllum mörkuðum horfir Nissan nú til þess að bjóða íburðarmeiri og sportlegri útgáfu bílsins. Slík útgáfa myndi...

Uppfærður Up! kominn á markað í Evrópu – nú einnig í Beats útgáfu

Volkswagen hefur opnað pantanabækur sínar í Evrópu fyrir uppfærðan Up! sem fæst nú einnig í Beats útgáfu með afar öflugu hljómflutningskerfi. Þessi minnsti bíll þýska...

Nýtt útlit Model S staðfest

Tesla hefur uppfært útlit Model S bíls síns í fyrsta sinn síðan hann kom á markað 2012. Hávær orðrómur hefur verið um að uppfært útlit...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

M6 Celebration Edition bætist við fögnuð BMW í Japan

Áfram heldur BMW með aldarafmælisfögnuðinn og áfram taka Japanir þátt og nú með Celebration Edition M6. Celebration Edition M6 er í grunninn M6 með Competition...

Opel Astra bíll ársins 2016 í Evrópu

Opel Astra hefur hlotið hina eftirsóttu nafnbót "Bíll ársins 2016" í Evrópu. 58 manna dómnefnd bílablaðamanna frá 22 Evrópulöndum veitti Asta 309 stig í vali...

Tesla Model 3 verður með Ludicrous mode

Elon Musk, forstjóri Tesla, hefur staðfest á samfélagsmiðlinum Twitter að "Ludicrous mode" verði í boði í Model 3. Musk er afar duglegur að tísta og...

Vinsælt á Mótornum